Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 65

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.04.1909, Blaðsíða 65
133 8,589 verkamenn.) Þessar verksmiðjur selja einkanlega kaupfjelögunum vörur sínar. Fyrsta gufuskip enska sambandskaupfjelagsins var sett á flot árið 1879. Nú á fjelagið sjö gufusl<ip. Menn mega eigi ætla að hinir brezku verkamenn hafi gefið sig svo alla við hinum verklegu framkvæmdum, að þeir sökum þess hafi gleymt hinni andlegu hlið fjelags- hugsjónarinnar. Pvert á móti. Upplýsingarstarfsemi kaup- fjelaganna er fram úr skarandi mikil. Hin stóru sambands- kaupfjelög gefa út, á hverri viku, fjelagsblöð með 30 — 40 blaðsíðum. Auk þess kemur út fjöldi annara blaða og rita sem bæði starfa í þarfir samvinnufjelagsskaparins og flytja jafnframt allmikið lesmál, til fróðleiks og skemmt- unar. Mörg ensku kaupfjelögin eiga sjálf bókasöfn og lestr- arsali; þau hafa Iagt fram drjúgan skerf til fræðslufjelaga, skemmtigarða handa börnum m. fl. Kvenfólkið í ensku kaupfjelögunum hefir myndað sjerstök fjelög. Pessu dæmi er nú farið að fylgja í Svíþjóð. Fjelög þessi hafa haft mikla þýðingu í því efni að útbreiða samvinnufjelags- skapinn. Milli kaupfjelaganna og iðnaðarmannafjelaganna hefir ávallt verið góð samvinna og hafa kjörnir menn verið sendir á aðalfundi fjelaganna í hvorum flokknuni fyrir sig. Ef menn spyrja eptir því, hversu mikið gagn ensku verkmannastjettirnar hafi haft af samvinnufjelagsskapnum, þá er því ekki auðsvarað, af því hæfileg samanburðar- atriði eru ekki auðfengin. En það er óhætt að fullyrða, að kaupfjelögin hafa veitt meðlimum sínum góða efna- lega hjálp. En þó er má ske mesta þýðing ,fjelaganna fólgin í þvi, að þau hafa kennt verkamönnum að hafa sjálfir umboð sinna eigin fjármála, og á þann hátt hafa þeir aflað sjer þeirrar þekkingar á viðskiptalífinu, heiðar- legri og happasælli verzlun, sem eila hefði naumast verið kostur á, og meðfram þess vegna fylgja þeir eindregið 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.