Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1921, Blaðsíða 19

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1921, Blaðsíða 19
Y erðlag,ning,arskipulag‘ið. Eftir Halldór Stefánsson, Hamborg. Þegar eg fyrir nær tveimur árum ritaði greinar- korn í Tímarit samvinnufélaganna um mismunandi verðlagningaraðferðir í kaupfélögum, þá var það engan vegrnn ætlun mín, að leggja út í ritdeilu um það at- riði í skipulagi félaganna. En af því að Tímaritíð liafði þá nýlega flutt eindregin meðmæli með kostnaðarverðs- skipulaginu, þá þótti mér rétt að þar sæist einnig, til samanburðar, hvað mælir með gangverðsskipulaginu. Þötti mér sem við það gætu allir unað, að í Tímarit- inu væri hægt að sjá í einu lagi það, sem talið er mæla með hvoru skipulaginu fyrir sig. Svo er þó að sjá, sem öllum liafi ekki þótt betur farið, að eigi var látið sitja við einhliða utskýring þessa skipulagsatriðis í starfsháttum kaupfélaganna. Hefir það leitt til þess, að málssvara kostnaðarverðs- verðlagsins hefir þótt „ítrekunar og íeiðréttingar“ þörf á þeim málsstað, sem hann heldur fram. Hefir hann því á ný ritað áréttingar um það, sem hann telur styðja sinn málsstað, og jafnframt reynt að veikja þau rök, sem færð voru fyrir yfirburðum gangverðsskipulagsins í fyrnefndri grein minni1). Lítur svo út, sem hann vegi ‘) Sjá Timaritið XIV., bls. 6—20 9

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.