Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1921, Page 40
146
Tímarit íslenskra samvinnufélaga.
s p o n d a n c e og K o n t o r p r a k s i s. Kjöbenhavn 1919.
Lesin frá bls. 85 til 152. Einn stíll á viku. Eldri
d ei 1 d: Hans Riis: Dansk Handelskorrespon-
dance. Lesin öll bókin. Tíminn að öðru leyti notaður
til talæfinga og bréfaskrifta á dönsku.
Enska. Yngri deild: Lesið Berlitz: Book I,
síðari hlutinn, og einnig Berlitz: Second Book, öll bók-
in nema síðasta sagan. Pitman: Commercial Corre-
spondence & Commercial English. Lesið nokkuð af inn-
ganginum og 50 bréf. 1 stíll á viku (heima) og margir
tímastílar. — Eldri deild: Pitman: Conunercial
Correspondence and Commercial English. Xokkuð af
innganginum og 135 bréf. Berlitz: Second Book, síðari
hluti, og einnig Berlitz: Englisli Literature; alls um
40—50 bls. Einn stíll á viku, oftast verslunarbréf
(heimastílar). Ennfremur margir tímastílar.
Pýska. Yngri deild: M. D. Berlitz: Erstes
Buch ftir den Unterricht in der deutsclien Sprache;
Berlin 1920. Var farið yfir alla bókina og höfð kenslu-
aðfei'ð sú, er kend er við höfundinn, byrjað strax að
tala málið, sýndir hlutir, ef hægt var, og heiti og
setningar kendar eftir þeim. Ekki var þýtt á íslensku
úr þýsku meðan bók þessi var notuð. Eftir hana var
höfð kenslubók Jóns Ofeigssonar, lesnir kaflar, þýddir
og athugaðir málfræðilega, en sögurnar þýddar og því
næst endursagðar. Með þessari aðferð var farið yfir
bókina út á bls. 135, en síðan endurlesið það, sem
mest þótti um vert. — Eldri deild: Ingerslev og
Vibæk: Tysk Læse- og Lærebog for Handelsskoler, I.
Lesnar bls. 3—76, að frádregnum fáeinum köflum (bls.
4) og talað um efnið eftir því sem þar er til ætlast.
S. 75—92 incl. voru tvílesnar og endursagðar. S. 93—
102 incl. og s. 138—140 incl., voru lesnar og sumt
endursagt. Þá voru og lesin 123 fyrstu bréfin í Pit-