Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1921, Side 36
142
Tímarit íslenskra samvinnufélaga.
og haldið að líkindum vörnum fram til hins ýtrasta
eins og fyrir hér um rætt atriði — þá standa samt
ýms enn, svo sem fyrirframpöntunin og deildaskipunin.
Með deildaskipun á eg þó ekki við skiftin í „pöntunaru-
og _sölu”-deild, því það er álit mitt, að heppilegast
fyrirkomulag í því tilliti væri, að reyna að fullnægja
viðskiftaþörf félagsmanna í einni óskiftri deild, en hafa
engin viðskifti við utanfélagsmenn, nema ef hægt væri
að samþýða viðskifti við verkafólk félaganna og félags-
menn annara félaga, og skattfrelsið, eins og eg hefi
drepið á að framan.
Kveð eg svo höf. og aðra góða kaupfélagsmenn
og bið þá að hafa hugfast, að fátt getur félögin verra
hent, en að „storkna í föstum formum“, því tímarnir
breytast og mennirnir með.
Ritað í janúar 1921.