Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1921, Page 41

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1921, Page 41
Tímarit íslenski’a samvinnufélaga. 147 man’s Commercial Correspondence in German, að und- anteknum fáeinum bréfum, er slept var. Reikningur. Y n g r i d e i 1 d: 4 stundir á viku. Kend Reikningsbók dr. 01. Daníelssonar, afttir að lík- ingum (prósentureikningur, rentureikningur, félags- reikningur o. fl.) — Eldri deild: 3 stundir á viku. Kend Reikningsbók dr. 01. Daníelssonar, öll. Hlutfalla- reikningur, líkingar og flatarmál. Bókfærsla. Yngri deild: 3 stundir á viku. Kend undirstöðuatriðið í tvöfaldri bókfærslu, bæði eft- eftir amerískri (kolonne) og ítalskri aðferð. — Eldri d e i 1 d: 5 stundir á viku. Kend amerísk (kolonne) bókfærsla, sniðin eftir þörfum kaupfélaganna. Enn- fremur almenn ítölsk bókfærsla og nokkur verkefni úr viðskiftalifinu, svo sem um fasteignasölu, víxla, verð- bréf o. fl. Land afræði. Y n g r i d e i 1 d: Lesið: Andersen: Lille Handelsgeografi. Farið yfir Evrópu. — Eldri d e i 1 d: Farið yfir helstu menningarlönd heimsins. Sama bók höfð til hliðsjónar. Yerslunarsaga íslands. Farið yfir verslunarsögu íslands frá því í lok Sturlungaaldar og þangað til verslunin var gefin frjáls. Stuðst við íslandssögu og Einokunarverslun Dana á Islandi eftir J. J. Aðils. Yerslunarréttur. Tvílesin öll bók Jóns Kristjáns- sonar. Hagfræði. Notuð var i báðum deildum Riis Han- sen: Samfunds-ökonomien i Grundtræk. Kjöbenhavn 1919. Yngri deild: Lesið aftur á bls. 121. Eldri deild: Lokið við síðari helming bókarinnar og hún síðan endurlesin öll saman. Nemendur skrifuðu nokkr- ar ritgerðir, hagfræðilegs efnis, í báðum deildum. Félagsfræði. í y n g r i d e i 1 d var stuðst við Ward: Textbook of Sociology, frá bls. 87—150. í eldri deild var fyrirlestur og samtal einu sinni á viku um

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.