Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1921, Qupperneq 18

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1921, Qupperneq 18
124 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. verið að glíma við á undanförnum fjörutíu árum. Þessir menn breytast eða eldast úr lest, en í skörðin koma æskumenn þeirrar þjóðar, sem er á framsóknarleið. Enginn foringi leiðir fram til sigurs þann her, sem er sjálfum sér sundurþykkur og veit ekki til hvers er barist. Barátta okkar á ekki að vera háð eingöngu gegn keppinautum okkar. Tilveruréttur þeirra stendur í öfugu hlutfalli við gildi þess málstaðar, sem við berj- umst fyrir, og skilning okkar á því hlutverki, sem fram undan er. Baráttan er háð gegn okkar eigin van- þroska, svo við lærum að standa hlið við hlið, hvað sem yfir dynur, og að við skiljum gildi þess handtaks, sem stofnað hefir verið til á tímum neyðarinnar og sem verður því meir að traustataki, sem á reynir.

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.