Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 34

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Blaðsíða 34
• 80 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. sýslu og Húnavatnssýslu yrði sérstakt kaupfélag, og mun það liafa vakað fyrir þeim, sem mest hugsuðu um þetta mál þeim tíma í vestur liluta Húnavatssýslu, að hentug- ast væri að öll Húnavatnssýsla og Strandasýsla mynduðu eitt öflugt kaupféag, sem nefnast skyldi Húnaflóafélag, eða með öðrum orðnm, að reisa aftur upp hið forna Húnaflóa- félag, sem þá hafði legið í gröf sinni nær því 20 ár, en að starfssvið þessa nýja félags væri einungis bundið við sveitirnar í kringum Húnaflóa. Þessi hugsun verður glögg- lega lesin út úr bréfum þeirra Sigurðar Jónssonar á Lækja- móti, Baldvins Eggertssonar í Helguhvammi og þó sér- staklega Jóns Skúlasonar á Söndum, er þeir sendu fund- arboðendum þeim sem áður eru nefndir sem svör upp á fundarboðið. Á Blönduósfundinum 16. desember mættu auk fund- arboðendanna þessir fulltrúar: Síra Jón Pálsson á Hösk- uldsstöðum, Árni Á. Þorkelsson á Geitaskarði, Sigurður Sigurðsson á tHúnsstöðum, Jón Ólafsson á Sveinsstöðum, Jón Hannesson í Þórormstungu og Þorlákur Þorláksson í Vesturliópshólum. Eundarstjóri var kosinn Jón Guðmunds- son á Guðlaugsstöðum og fundarskrifari Þorleifur Jónsson á Syðrilöngumýri. Pyrst var rætt um félagsstofnun og var eftir nokkrar umræður samþykt í einu hljóði að stofna pöntunarfélag fyrir Húnavatnssýslu. Því næst var rætt um hvernig félag þetta skyldi fá vörur þær sem félagsmenn pöntuðu. Á þeim tíma skiftu flest pöntunarfélög og kaupfélög landsins, sem á fót voru komin, við Louis Zöllner & Co. í Newcastle, og voru viðskiftin þannig, að hann lánaði þeim peninga fyrir útlendu vörurnar, og seldi svo íslenzk- ar vörur fyrir þau. Stöku menn höfðu þá fengið ótrú á viðskiftum við Zöllner, sem mun þó að mestu hafa verið runnið frá kaupmönnum, sem var meinilla við kaupfélögin og reyndu því á allan hátt að gjöra umboðsmann þeirra tortryggi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.