Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 53

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.08.1922, Qupperneq 53
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 99 við K. H., en sem nú höfðu stofnað sérstakt félag, borgað út hluti þeirra af varasjóði félagsins, og var það til sam- ans rúmlega 900 krónur, en jafnframt keyptu þær hús- eign og verslunaráhöld, sem félagið átti á Hvammstanga, fyrir sömu upphæð. Bókfært verð þeirra eigna var þó nokkuð meira. Prá byrjun hafði félagið árlega sent út töluvert af hrossum, en þetta ár voru það aðeins 8 hross, sem félagið sendi út, og var meðalverð þeirra að frádregnum kostn- aði, 89 krónur. Síðan hefir félagið ekki sent út hross. Aðrar íslenskar vörur seldust þetta ár heldur yflr kaup- mannaverð. A þessu ári var enn nokkuð aukið við innbyggingu í íbúðarhúsi félagsins. Til framkvæmda á þessu ári má einnig telja það, að á aðalfundi félagsins var ákveðið, að senda einn mann fyrir hönd K. H. og S. A. H á aðalfund Sambands ísl. samvinnufélaga, til að kynnast starfsemi sambandsins, sem þá var nýlega byrjað á kjötsölu fyrir nokkur félög. A fundi þessum mætti svo Jónas B. Bjarna- son í Litladal, sem fulltrúi fyrir ofannefnd félög, og varð sá árangur af því, að S. A. H. gekk í félagið næsta ár, og lét Sambandið strax selja nokkuð af kjöti fyrir sig, og lýsti hann því yfir á fundi þessum, að hvenær sem Sambandið sæi sér fært að hafa erindreka erlendis til þess að kaupa inn útlendar vörur, þá mundi K. H. ganga í Sambandið og styðja það eftir megni. Árið 1913 varð vörupöntun heldur minni en árið áður, en söludeildin seldi vörur fyrir lítið eitt meira. Ágóði af söludeildarverslun varð 8°/0. Og ull sem félagið sendi út, seldist yfir kaupmannaverð. Á þessu ári hafði félagið engar sérstakar fram- kvæmdir. Árið 1914 varð umsetning pöntunardeildarinnar með mesta móti, og söludeildin seldi vörur fyrir rúmlega 41 þús. krónur. Ágóði af söludeildarversluninni varð að eins 5°/0. Ull, sem félagið sendi út, seldist fremur vel. 7*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.