Andvari - 01.04.1962, Blaðsíða 72
70
ÁSGEIU ÞORSTEINSSON
ANDVAHI
samkomulagi meðal löggjafarvalda
beggja landa í hinni fyrstu reglu-
legu samkomu þeirra, frá því er
endurskoðunar var krafizt í annað
sinn, og ákveður hið danska eða
íslenzka löggjafarvald þá, með 2
ára fyrirvara, að sambandinu, að
undanskildu konungssambandinu
og því, sem af því leiðir, skuli vera
slitið að nokkru eða öllu leyti.
fer.
í nóvember 1961.
frá ríkisþingi eða alþingi, að sam-
bandinu um sameiginleg mál, þau
er ræðir um í 4., 5., 6., 7. og 8.
tölulið 3. gr., skuli vera slitið að
nokkru eða öllu leyti, allt sam-
kvæmt þeirri tillögu, sem fram er
komin, eða ef tillögur eru fram
komnar frá þingum beggja ríkj-
anna, þá samkvæmt þeirri er lengra
HEIMILDIR:
Álit hinnar dönsku og íslenzku nefndar frá 1907. Kb. 1908 (Millil.n. 1908).
íslandsferðin 1907. Rv. 1958.
Alþingistíðindi 1909, 2. (Alþt.).
Sambandslögin 1918. Álit meiri og minni hluta fullveldisnefnda (Sbl).
Einar Arnórsson: Þjóðréttarsamband Islands og Danmerkur. Rv. 1923 (Þjóðréttarsamb.).
Sal. Konversations Leks. 1927/28, XXII 1036 og XXV 192 (Sal.).
Danmarks Traktater 1955 og 59.
Einar Laxness: Ævisaga Jóns Guðmundssonar (Sögurit XXX).