Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1962, Blaðsíða 114

Andvari - 01.04.1962, Blaðsíða 114
112 TRYGGVI J. OLIiSON ANDVARI smátt og smátt hinum íslenzku landnem- um Grænlands. Því að ekkert nema kyn- blöndun getur skýrt þann harmleik — og annað en harmleikur verður það aldrei í okkar augum -—- að íslenzk tunga og menning skyldu deyja út á Grænlandi, þessi menning, sem haldizt hafði þar í fimm hundruð ár og enn vottar fyrir í Eskimóamenningu þeirri, sem kennd er við Thule og svo mjög er enn órannsökuð. Hér sem oftar er þannig sannleikurinn allra sögulegastur. En „þótt þú brjótir blómavasann, her hann ennþá keim af rósum,“ og eins er um þjóðsögurnar. Þótt flett sé ofan af þeim, æxlast þær í sífellu, og þjóðsögur koma á þjóðsögur ofan. Jóhann S. Hannesson þýddi. TIL LESENDA Árið, sem leið, komu út tvö hefti af Andvara, en árgangurinn fyrir 1962 verður stærri en venjulega, og skal lesendum þannig bætt upp heftið, sem út undan varð í fyrra. Er í ráði, að sá háttur skuli upp tekinn að senda kaupendum Andvara í pósti jafnóðum og heftin koma út. Ymsir þjóðkunnir menn munu skrifa í þennan nýja árgang Andvara um margvísleg efni, og verður lögð áherzla á að gera tímaritið sem I jölbreytilegast. Jafnframt mun það halda þeirri sérstöðu, sem einkennt hefur Andvara undan- farna áratugi. Er til dænris stefnt að því, að Andvari flytji minnsta kosti eina ævisögu í hverjum árgangi. Annað hefti Andvara fyrir 1962 kernur út snemma sumars og verður átta arkir að stærð. Ættu þeir, sem birta vilja efni í árganginum, að koma því á framfæri við ritstjóra tímaritsins fyrr en síðar. H. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.