Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1962, Síða 80

Andvari - 01.04.1962, Síða 80
78 GUÐMUNDUR BÖÐVARSSON ANDVARI ingu og lóðið rann með skarki alla leið út að kringlunni pundarans. Síðan féll allt niður í kösina. Nú stóð þá bóndinn Runólfur við markið og ég hélt að nú mundi hann þegar í stað hvolfa yfir valinn þessum fáu fiska-tutlum, sem eftir voru í bör- unum. Það gerði hann ekki. En hann tíndi fiskana upp, sinn með hvorri hendi og þeytti þeim: einn, tveir, einn, tveir. Og þeir flugu yfir húsaþökin og það glitraði á þá í sólskininu. Það er verkefni fyrir sálfræðinga að athuga áhrif sigursins á þá sem vinna styrjaldir, viðbrögð þeirra til ills og góðs. Það er sagt að sumum gleymist það í sigurvímunni um hvað var barizt, það er að segja: hin siðferðilegu sjónarmið í baráttunni gleymast þegar baráttunni sjálfri er lokið. Herfanginu er aftur á móti aldrei gleymt. Ég hafði nú haldið að sigurgleðin mundi svífa á Runólf rninn þegar hann skundaði burt nreð sínar grænu börur, að vísu ataðar í fiskjarins kalda blóði og slubbi en endurheimtar samt sem áður, — skundaði burt frá sigruðum óvini og föllnum val. En það var öðru nær. Elugur hans virtist jaln þungur enn sem áður. Hann gekk hratt og rak börurnar harkalega á undan sér, gekk og tautaði, formælandi aðskiljanlega öðru hvoru. Eg fylgdi honum og undraðist að sætleiki hefndarinnar skyldi ekki koma yfir hann. En hann bolaðist áfram eins og hann ætti í höggi við alla tilveruna. Kannski átti hann það. — Og sólin, vinur bóndans, og hinna grænu grasa, skein yfir hann, en hann virti hana ekki viðlits, golan bar að vitum hans ísúran ilminn af nýhreyfðri moldinni úr garðblettum húsanna en það mýkti ekki skap hans, — æ, nei, — þessi moldarlykt á heitum vordegi, hún gerði honum kannski ekki léttara fyrir. Og Rúnki gamli stikaði og klumbuhjólið rann, og ég tölti á eftir. Og er við komum á Vesturgötuna og senn var áfanga náð, þá liggur leið okkar fram hjá húsi Halldórs lisksala eins og lög gera ráð fyrir. Og þar stendur sú stóra steinsleggja með sitt langa stýri og heldur dyradóm. Og sem við koinum i námunda sleggjunnar, þá rennir Runólfur bóndi til hennar augum allt í einu og samstundis lætur hann börukjálkana falla úr greipum sér og grípur sleggjuna tveim höndum. — Ætlar nú karltröllið að mölva húsið hans Dóra, dettur mér helzt í hug, — sópa því af grunninum eins og kerlingunum áðan. Án hiks eða tafar reiðir Runólfur sleggjuna til höggs, og höggið fellur, — á grænu börurnar. Og hann lætur höggin riða eitt af öðru og malar og brýtur, trogið, kjálkana og hjólið góða, allt mélinu smærra. Og hann stynur af áreynsl- unni, stynur og tautar. Ég reyni ekki að koma fyrir hann vitinu, það gæti verið hættulegt. Og hann linnir ekki látum fyrr en hann er búinn að flæma spýtna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.