Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1962, Blaðsíða 106

Andvari - 01.04.1962, Blaðsíða 106
104 KRISTJÁN RLDJÁRN ANDVARI um ný efni. Það var þegar hann gerði kvæðið Af guðdóms krafti áður var, árið 1858. Hafa ýmis gamanskáld fært sér þetta í nyt síðan, eins og bezt sést ef blaðað er í Speglinum. En í óbundnu máli þess blaÖs eru líka mikil áhrif frá Gröndal. Frá honum getur það vel veriÖ komið að nota alls konar útlend orð inn í háíslenzkar setningar í skopskyni. Gröndal var mjög naskur á þetta, og má minnast þess er hann lætur Jósep Austur- ríkiskeisara segja, að hann vilji ekki slá soldáninn í Miklagarði um sinn síðasta eyri, svo að hann yrði eigi með öllu knekkaður, rúineraður og demóralisér- aður. Og cin frægasta Spegilsgrein sein- ustu ára er greinilega innblásin af Heljar- slóðarorustu. Það er Orustan á Bola- völlum eftir ónafngreindan höfund. Á milli þessara verka eru auÖsjáanleg rit- tengsl. Sögupersónurnar eru raunar ekki konungafólk, en hátt upp í það, íslenzkir stjórnmálamenn. Til gamans skal ég nefna nokkur líkingaratriði milli Orust- unnar á Bolavöllum og Heljarslóðaror- ustu. Almennar orðalíkingar eru t. d. að Jón Boli „kallaðisk eiga landið og hafði tckið í skuld“, en í I Ieljarslóðarorustu segir, að Austurríkiskeisari „kallaðisk eiga landið", þ. e. Langbarðaland. Sig- urður gleríauga „hann var akólútus að vígslu“, og alveg nákvæmlega sama er um Edmond i Heljarslóðarorustu. Þá drepur Kobbi kerlingarefni Kaupa-EIéðin með því að vefja sig utan um hann og mola livert bein í skrokk hans alveg eins og Dúmas drepur bjargþursann í Heljar- slóðarorustu. Loks er það atriði, að Magnús sálar- háski ætlar að færa Pál postula í höfuðiÖ á Fylja-Gísla, þó að Surtur sauðvitri verði fyrir laginu. Á sama hátt drepur Alex- ander Dumas Eldjárn greifa með Greif- anum af Monte Christo. En munurinn á þessum tveimur verkum er þó mikill, einkum á stílnum. Orustan á Bolavöllum er öll í stíl hinna klassisku sagna og er farið með hann af sérfræðingslegu ör- yggi, þar sem Gröndals stíll er fráleitur og ósamræmur. Plér læt ég staðar numið. Við íslend- ingar höfum átt marga húmorista, hvað sem hver segir, suma tvísæja og gagnrýna, aðra létta og leikandi. En í lausbeizluÖ- um fáránleik hefur íslenzk fyndni hvergi náð sér eins vcl niðri og í I Icljarslóðar- orustu Gröndals.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.