Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 28

Andvari - 01.01.1952, Síða 28
24 S teingrímur S teinþórsson ANDVARJ setans var flutt að BessastöSum og lá þar á börum í viðhafnar- salnum. Utför forsetans fór fram laugardaginn 2. febrúar. Fór fyrst fram húskveSja á forsetasetrinu. Þar voru aSeins nánustu vanda- menn viSstaddir. Þá var minningarathöfn í anddyri Alþingishúss- ins. Þá fór fram kirkjuleg athöfn í dómkirkjunni. LíkiS var síSan flutt í Fossvogskapellu. Voru þar fluttar hinstu kveðjur. Lík forsetans var brennt. Þann 14. júlí fór fram athöfn á Bessastöðum. Var þá gengið frá ösku forsetans í kirkjugarði staðarins. Fjöldi fólks var við útför forsetans, svo að slíkur mannfjöldi mun aldrei hafa verið viðstaddur nokkra jarðarför hér á landi fyrri. Sendiherrar þeir, sem búsettir eru hér á landi, voru allir viðstaddir. Nokkrir þjóðhöfðingjar útnefndu sérstaka fulltrúa til þess að vera viðstadda fyrir sína hönd. Hermansen, kirkjumála- ráðherra Dana, mætti fyrir hönd dönsku ríkisstjórnarinnar. Fjöldi samúðarskeyta barst frá fjölmörgum þjóðlöndum. Þótt þessi samúð og virðing, sem erlendir þjóðhöfðingjar, ríkisstjórnir, stofnanir og einstaklingar sýndu hinum látna forseta og þjóð okkar með hluttekningu sinni og þar kæmi greinilega í ljós, hve víða for- setinn var þekktur og hve mikið hann yfirleitt var virtur, þá var þó annað, sem þessi útför bar enn áþreifanlegar vott um. Hún var órækur vitnisburður urn það, hve Sveinn Björnsson forseti var ástsæll og mikið harmaður af þjóð sinni. Svipur fólksins og allt látbragð útfarardaginn bar þess vott. Við Alþingishúsið og dómkirkjuna var fjöldi fólks, og þar sem líkfylgdin fór um stóð fólk berhöfðað í þéttum röðum. Enginn reyndi að ryðjast fram fyrir annan, heldur stóðu þögulir og prúðir. Útlendingar, sem þama voru við, höfðu orð á því, hve fólkið kæmi vel fram. Það lýsti sér djúp hryggð en jafnframt virðing og ástúð úr svip hvers rnanns, er þjóðhöfðinginn var kvaddur. Það var hlýr, en virðu- legur blær, sem hvíldi yfir allri athöfninni, og það var fyrst og fremst fólkið sjálft, er utan veggja stóð, meðan útförin fór fram, er skapaði þann blæ. Þá varð mér Ijóst, að herra Sveini Bjömssyni hefði á þeim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.