Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 64

Andvari - 01.01.1952, Síða 64
60 Sveinn Bergsveinsson ANDVARI gefur sig henni á vald. Það eru hinir ógreinanlegu yfirtónar í kvæðinu, sem skapa þann blæ, en þeir svífa eins og í lausu lofti án grunntóns. Imbrudagar (1951) er öllu sterkari bók. Hún virðist lituð harmblandinni lífsskoðun og því meira í ætt við hin eldri atómljóð erlendis. Eg set hér sýnishorn, eitt erindi: „Vatnið hefur tvö andlit eins og mynd sem er máluð ofan í onynd grímudansgríma villimannsins yifir fíngerðum dráttum unglingsins yfir skilningarvibunum grímu óljósrar náttúm“. Þetta er lýsing tíðarandans og táknmyndin er haglega gerð. Vatnið, ímynd alls senr bæði lífgar og deyðir, sýnir grímu menn- ingarinnar. Að vísu snýr hann myndinni við, lætur villimann- inn sýna andlit sitt í stað fíngerðra drátta unglingsins. Bendir það til þess, að hann hafi ekki kunnað að fara með vatnstáknið rétt. En vatnið er klassiskt dæmi frá Eliot sem mörg skáld hafa notað síðan. Fyrri hluti bókarinnar er tegundar hreinn atómskáld- skapur, sterkari myndir, en víða ósjálfstæðar, allt að því stæling. I síðari hlutanum er hann sjálfstæðari, en táknmálskerfið innan- tómara, skáldskapurinn stefnulaus, handbragð. Hinn tregablandni undirtónn er elcki sannfærandi. Annar nútízkuhöfundur, Sigfús DaSason, gaf út Ljóð (1951), sem einnig er einn bálkur í 20 köflum. Þeim Sigfúsi og Hannesi hefur oft verið líkt saman. Þeir hafa það sameiginlegt, að kveða báðir á dulmáli. En lengra nær tæpast líkingin. Sigfús er kominn lengra ofan í öldudal fallandi stefnu. Hann gerir varla tilraun til að finna syntesuna, samhengi tilverunnar, sem hinu margræða dulmáli er þó ætlað. Hér er skáldskapurinn farinn að leysast upp í tóm form, stundum í skemmtilega sögðum lotum, einföldum, Ijósum, en með töluverðu hispri. Ég set hér I. kaflann óbreyttan:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.