Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 88

Andvari - 01.01.1952, Síða 88
84 Símon Jóh. Agústsson ANDVARI leika. Ef börn þurfa að dveljast á uppeldisheimili eða bama- spítala, jafnvel þótt um stundarsakir sé, þarf, hvert barn að hafa sömu fóstruna, sem sinnir því sérstaklega og gengur því eins og unnt er í móður stað. Flutning bama milli barnaheimila, eins og nú tíðkast of víða algerlega að óþörfu, ber mjög að forð- ast. Með því móti festa bömin hvergi rætur. Ef ekki er hægt að koma munaðarlausu bami í fóstur skömmu eftir fæðingu, svo að setja verður það á vöggustofu, ætti að kappkosta að koma því þaðan í framtíðarfóstur, svo að úr því geti það alizt upp á sama heimilinu. Stórmerk rannsókn,1) sem enskur geðlæknir, Dr. John Bowlby, gerði á 44 þjófgefnum börnurn í London, leiddi í ljós, að 17 þeirra, eða um 40%, höfðu í fmmbernsku dvalið um lang- an tíma fjarvistum frá rnóður sinni, en í hóp þeim, er hann tók til samanburðar, höfðu aðeins 2 eða um 5% sömu sögu að segja. Flestir þeir þjófar, sem höfðu í fmmbernsku að mestu eða að öllu leyti farið á mis við inóðurást, voru ákaflega tilfinningasljóir og kaldlyndir (12). Flestum rannsóknarmönnum ber saman um, að tíðasta afleiðing þess, að barnið fer á mis við móðurást í fmm- bernsku, sé einmitt kaldlyndi, tilfinningasljóleiki, skortur á hæfi- leika til að sýna öðrum ást og blíðu, og fylgifiskur þessa er oft frámunaleg eigingimi og ófélagslegar hneigðir, og telur Bowby þetta aðalorsök þess, að unglingar lenda á glapstigum. Og þótt afleiðingar þessa komi ekki fram í refsiverðu athæfi eða mis- ferli, setur það svip á sálarlíf flestra manna alla ævi. Ef stúlka hefur t. d. í frumbemsku farið á mis við móðurblíðu, em minni líkindi til þess en ella, að hún verði blíð móðir og ástúðleg eigin- kona. Hér skalt suttlega rakið eitt dæmi úr riti Bowlbys.2) Átta ára gömul telpa var ættleidd af sæmdarhjónum fyrir 1 lA ári. 1) J. Bowlby: Forty-four Juvenile Thieves: Their Characteres and Homelife, London 1946. 2) Matemal Care, hls. 30—31.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.