Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 91

Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 91
ANDVARI Móðurvernd og föðurhandleiðsla 87 hæfar til að gegna móðurhlutverkinu, a. m. k. ekki án mikillar aðstoðar og eftirlits, og sjálfsagt á meiri hluti þessara kvenna óskil- getin börn, og það eru þau börn, sem vér þurfum að reyna að koma til hjálpar. Allmargar rannsóknir hafa verið gerðar á högum og sálarlífi þessara kvenna. Af einni bandarískri rannsókn,1) sem náði til 100 slíkra stúlkna á aldrinum 18—40 ára, kom í ljós, að 43 þeirra höfðu átt eigingjarna og hirðulausa móður og aðrar 20 höfðu átt feður með áþekkum skapbrestum. 43 þeirra voru lausaleiksbörn eða hjónaskilnaðarbörn. Engin þessara stúlkna var vændiskona, þ- e- gekk með hverjum sem var. Þeim var öllum það sameigin- Iegt, að þ ær ólu í brjósti sér dulda löngun að verða barnshafandi, en um föðurinn kærðu þær sig lítt eða ekki. Oft virtist liggja þarna til grundvallar sjálfspíslarlöngun eða þrá til að hefna sín á loreldrunum. T. d. höfðu margar þeirra ríka löngun til að láta móður sína annast barnið að mestu. Margar þessara stúlkna ' oru áberandi taugaveiklaðar og geðveilar, voru lélegar í starfi, attu erfitt um að lynda við fóllc og nýttist illa að hæfileikum sinum. Slíkar mæður og börn þeirra valda alls staðar miklum vand- mAum. Hér á landi, eins og á Norðurlöndum, Englandi og víðar, er reynt á ýmsan hátt að stuðla að því, að mæður þessar a J sjálfar upp börn sín. Þeim er veitt margs konar aðstoð og ejðbeiningar. Oft eru þær undir stöðugu eftirliti barnaverndar- nc nda. Þær hafa að lögum forræði óskilgetinna barna sinna og ejn þær venjulega ekki sviptar því, fyrr en í fullt óefni er komið. a< ieysi margra þessara mæðra er mjög mikið og kemur hringl- nndaháttur þeirra átakanlega niður á börnunum. Það er eins og Pmr vilji hvorki sleppa þeim né halda. Þær vilja venjulega hvorki gefa barnið né koma því í framtíðarfóstur, en hins vegar skortir pmr flest til þess að veita barninu sæmilegt uppeldi. Bráðabirgða- 0 L. R. Young: Personality pattern in unmarried mothers, í: Family Service Association of Amerika, 1947.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.