Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1952, Síða 93

Andvari - 01.01.1952, Síða 93
ANDVARI Móðurvemd og föðurhandleiðsla 89 eða heimilisins. Lítum til frumstæðra mannfélaga og jafnvel til mannapanna. Gorillamóðirin sér um afkvæmi sitt með líkum hætti og mennsk móðir, en gorillafaðirinn stendur vörð mest alla nóttina um sofandi konu sína og unga, hlustar eftir hverju hljóði, rekur upp öskur mikið, ef honum finnst eitthvað grun- samlegt vera á seyði, og fælir þannig á braut flest dýr, með því að fáum þykir hann árennilegur. Við frumstæðustu lífsskilyrði lifa menn saman í smáhópum, varla fleiri en 50—60 manns, karl- menn, konur og böm. Einnig þar hvílir beint öryggi og umönnun bamsins á móðurinni; hún sefur með það í fanginu eða við hlið sér. En öryggi hópsins, öryggi allra, hvílir á karlmönnunum, sem standa til skiptis vörð alla nóttina, ef hætta er á ferðum, og berjast og leggja líf sitt í sölumar, ef á hópinn er ráðist. í fram- stæðum mannfélögum liggur þetta í augurn uppi, en í nútíma- þjóðfélögum er hlutverk föðurins sömu merkingar. Þótt samband föður við bam sé venjulega ekki jafnnáið fyrstu mviár þess og samband móður við bam, og því ekki eins nauð- synlegt að það njóti á þessu skeiði föðurumhyggju sem móður- ástar, má elcki draga af því þá ályktun, að faðirinn sé algerlega óþarfur uppeldi bamsins. Þetta er mjög fjarri hinu rétta. Hlut- deild föðurins í uppeldinu er einnig mikilvæg, og skapgerðar- þroski og geðheilsa barnsins fer mjög eftir því, hvernig hann §egnir hlutverki sínu. Æskilegt er, að faðirinn taki þátt í upp- eldi barna sinna sem allra fyrst, eða skömmu eftir fæðingu þeirra; rneð því móti ’ærða tengsl hans við bömin ástúðlegri og traustari. Hin litla ræktarsemi, sem sumir feður sýna óskilgetnum börn- 11111 sínum, stafar vafalítið allmjög af því, að faðirinn hefur engin nam afskipti af barninu, þegar hann býr ekki með móðurinni. Faðirinn á það og jafnan undir trúnaði konunnar, hvort hann er lettur faðir barns, sem hún kennir honum, og stundum, þegar °skilgetin börn eiga í hlut, er hann ekki alveg viss um, hvort hann sé réttur faðir bamsins, þar sem bamsmóðir hans hefur ekki verið við eina fjölina felld. Allt þetta stuðlar að ræktarleysi föður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.