Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1952, Page 98

Andvari - 01.01.1952, Page 98
94 Símon Jóh. Agústsson ANDVARI á sömu stúlkunni, getur allt farið vel. Þegar börnin stálpast, koma dagheimili og leikskólar að miklu liði, þótt þessar stofnanir séu tæplega æskilegar fyrir öll börn undantekningarlaust. — Framar öllu verðurn vér að hefja sess húsmóðurinnar til réttrar virðingar. Vér verðum að leggjast á eitt um að eyða hleypidómum, sem lítilsvirða stöðu húsmóðurinnar og þykja öll önnur störf fínni og vænlegri til frama. Andlegra og fjölbreyttara starf en hús- móðurstarfið, ekki sízt þann þátt þess að vaka yfir velferð bam- anna og leiða þau til þroska, getur varla. Við góða foreldra, eink- um góða móður, eiga hin fögru orð Snorra um göfugmennið Erling Skjálgsson: „Ollum kom hann til nokkurs þroska.“ Efni. Bls. Sveinn Björnsson, forseti íslands (rnynd), eftir Steingrím Steinþórsson forsætisráðherra .......................... 3—25 Skúli Magnússon og Nýju innréttingarnar. Tvö hundmð ára minning. Eftir Þorkel Jóhannesson prófessor . . 26—48 Nútízka í ljóðagerð, eftir Svein Bergsveinsson cand. mag. 49—62 Sveinbjörn Egilsson, hundrað ára dánarminning (út- varpserindi), eftir Vilhjálm Þ. Gíslason skólastjóra . . 63—72 Vísindi og styrjaldir, eftir George Russell Harrison, Sigur- jón Jónsson læknir þýddi............................... 73—77 Móðurvernd og föðurhandleiðsla, eftir Símon Jóh. Ágústsson prófessor ................................... 78—94

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.