Andvari - 01.01.1952, Qupperneq 99
LÖG OG RÉTTUR.
Þetta er handbók um lögfræðileg efni fyrir almenn-
ing, en hér hefur verið tilfinnanleg vöntun á slíkri bók.
Bókin skiptist í sjö aðalþætti, og er efni þeirra m. a.:
Stjórnskipun og stjórnsýsla, lögræði og lögráða-
menn, réttarreglur um stofnun hjúskapar, erfðir, fjár-
munaréttindi, m. a. umboð, kaupsamningar og víxlar,
félög, um almennu hegningarlögin, meðferð einkamála
og lögreglumál. — Aftast í bókinni eru 60 formálar
þýðingarmikilla, algengra skjala.
Bókin er 394 bls. að stærð, sett með mjög drjúgu
letri. Höfundur er Ólafur Jóhannesson prófessor, sem
er mörgum að góðu kunnur, m. a. vegna hinna vin-
sælu og fróðlegu útvarpsþátta, sem hann hefur flutt
um lögfræðileg efni.
Bækur fyrir kennara, foreldra og nemendur.
Verkefni Iandsprófs miðskóla 1946—1951. — Kr.
15,00. Nýtt söngvasafn. í bókinni eru 226 lög (nótur)
sérstaklega valin fyrir heimili og skóla. Kr. 40,00 innb.
Leiðbeiningar um vinnubókargerð. Kr. 7,50. Skrift og
skriftarkennsla. Kr. 10,00. Skriftarmælikvarði. Kr. 5,00.
Átthagafræði eftir Sig. Einarsson. Kr. 5,00. Greindar-
próf. Kr. 10,00.
Ofantaldar bækur eru gefnar út af fræðslumála-
stjóminni eða að tilhlutan hennar.
Vinnubók í átthagafræði. Hentug bók fyrir yngstu
nemendurna. Kr. 4,75. Verkefni í smíðum fyrir bama-
skóla. Kr. 20,00. Skrifbók II., forskriftir, eftir Guð-
mund I. Guðjónsson. Kr. 3,00.
Bókabúð Menningarsjóðs