Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 45

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 45
a.ndvam Vér viljum skilnað — 41 ■stæðum í málinu. Sýnt hefur verið fram á, að réttargrund- vóllurinn 1944 er enn algerlega sá sami, þar sem ekki hafa verið uppfyllt uppsagnarákvæði 18. gr. sambandslaganna og ekki er tilætlunin að uppfylla þau. Porvígismenn sambandsslita 17. júní 1944 hafa verið spurðir, hver væri hinn réttarlegi grundvöllur slíkrar ákvörð- unar. Þeir hafa ekki svarað því sjálfir, en aðalmálgagn þeirra, »Morgunblaðið“, hefur svarað því fyrir þeirra hönd alveg ótví- rsett, t. d. í ritstjórnargrein 15. sept. 1943. Þar stendur m. a.: »Að gefnu tilefni (frá höfundi þessarar greinar) var hér í Maðinu fyrir nokkrum dögum ritað um réttargrundvöll okk- íslendinga til þess að ganga endanlega frá fullum sam- andsslitum við Dani og stofnsetja hér lýðveldi á næsta ári. ar a það bent, að 17. júní 1941 (á að vera 17. maí), hefði Iþingi lýst yfir því, „að það telur ísland hafa öðlazt rétt til _ ra sanibandsslita við Danmörku“ vegna þess ástands, sem . P^fði skapazt, — óframkvæmanleika á að efna samning- nin og þar af leiðandi vanefnda o. s. frv. — Þessi ályktun væri a hálfu okkar íslendinga réttarlegur grundvöllur til sam- andsslita, hvenær sem okkur þætti tímabært, alveg óháð því, sem áður var um þetta atriði fyrir mælt í sambandslögunum.“ °g enn fremur: »Eftir gildistöku þessarar stjórnarskrárbreytingar hefur enginn þurft að álíta, að aðferð uppsagnarákvæðis 18. gr. S(llnbandslaganna mundi nokurn tíma verða viðhöfð.“ ^kýrari yfirlýsingu er ekki hægt að gefa um það, að til- !V Un lleirra manna, sem standa að því að ganga frá formleg- nm sambandsslitum ekki síðar en 17. júní 1944, er að virða væði sambandslaganna algerlega að vettugi, en byggja ein- fonSu a hinum vafasama „vanefndarétti", enda sannar öll oisagíi málsins, eins og hún hefur verið rakin hér, að svo er. 1 þessu glæfraspili þeirra stjórnmálaleiðtoga, sem hér v-^a ^lút að máli, verður íslenzka þjóðin ekki nógsamlega muð. Það er skylda hennar að grlípa nú í taumana til þess 1 ^joi'ga heiðri sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.