Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 75
andvari Skilnaður íslands og Uanmerkur 71 með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott. — En engum bless- ast þetta, nema þjóðin sjálf þekki sinn vitjunartíma og skilji, hvað til hennar friðar heyrir, en það er að sýna í verki TOanndóm og einbeittan vilja til öflunar fulls sjálfstæðis og verndunar allra þjóðlegra verðmæta, við hvern sem er að eiga. ' Fyrir 28 árum komst sá, er þetta ritar, svo að orði í niður- lagi ritlings um skilnaðarmálið: „Menn munu sjá, að hér er ekki neinn voði á ferðum. Hættulaust, þótt sambandið losnaði. Vér getum vel undir því risið .... vanti oss ekki önnur skil- yrði, svo sem nógu góða menn o. s. frv., sem vonandi þarf ekki að bera kvíðboga fyrir. Atburðirnir og kringumstæðurn- ar skapa oft megin og menn, eins og kunnugt er. Og ekkert getur verið meira göfgandi og menntandi einstaklinginn og tjóðina í heild, ekkert betur lagað til að stæla viljann og efla sannan þroska, heldur en svo ótvíræð sjáffstæðiskeppni, sem einbeittur skilnaðarhugur lilýtur að hafa i för með sér. Þá ei9Mn vér fyrst að standa á eigin fötnm, sjá oss sjálfir far- borða með fullri ábyrgð á athöfnum vorum sem þjóð og riki.“i) að verða veruleiki?------ búast mátti við, vofði yfir sambandslandi voru, , hin mesta hætta, undir eins og stórveldaófriður lauzt út. Og hinn 9. apríl 1940 var Danmörk hertekin af Joðverjum og' innrás ger í Noreg. Sá þá Alþingi íslendinga, ac e*§i varð lengur beðið með róttækar aðgerðir viðvíkjandi sambandi landanna. Voru þá á næstu nóttu afgreiddar fiá 1 'nginu þær tvær ályktanir, sem í þessari lotu mörkuðu fyrsta sporið til fulls skilnaðar: 1. Konungsvaldið tekið inn í landið eg fengið ráðuneyti íslands í hendur til bráðabirgða, enda gat ^onungurinn í Danmörku nú eigi rækt þær skyldur. 2. Með- te,ð utanrikismála og landhelgisgæzla lögð undir íslenzk s jórnarvöld, — en þetta höfðu Danir farið með samkv. um- í sambandslögum, en voru til þess ófærir. Ekki varð ^) SOlnaðarhugJeiðingar. Fjallkonnútgáfan 1915. Er þetla Eins 0g Eanmörku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.