Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 51

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 51
1 andvaiu Vér viljum skilnað — 47 að hijög, að ísland mætti ekki vera eins og „óráðstafað góss“ 1 stríðslokin. Hverjum dettur í hug, að stórveldum, sem kj'nnu að ásælast ísland, væri það lcappsmál, að það væri afram í tengslum við Dani? Og mundu þau síður ásælast ís- land, þó að búið væri að slíta tengslin við Norðurlöndin? Nei, 1 fyrrnefndri röksemd er engin lieil brú. Auk þess er vert að gei'a sér Ijóst, að hugsanleg viðleitni stórveldanna til áhrifa á íslandi mundi ekki fyrst og fremst beinast gegn hinu stjórn- arfarslega frelsi landsins til að byrja með a. m. k., heldur hiundu þar vera farnar aðrar leiðir. íslendingar í Kaupmannahöfn liafa jafnan staðið framar- ^ega í sjálfstæðis- og þjóðernisbaráttu Islands. Nöfn Jóns Ei- nkssonar, Baldvins Einarssonar, Fjölnismanna, Jóns Sigurðs- sonar og ótal annarra Islendinga, sem lifðu og störfuðu í J?arunörku, sanna það. Islenzkur menntamaður komst einu sinni svo að orði, að ísland hafi hvergi verið elskað eins heitt °8 i Kaupmannahöfn. Ég held, að mikið sé hæft i'því, og sú ast hefur lifað ófölskvuð til þessa dags. Einmitt í framandi ah(h finnur íslendingurinn bezt, að ísland er honum allt, að ah Islands er hann rótarlaus kvistur, sem visnar, þótt hann >.yókvist hlýrri morgundögg“. Erlendis eru íslendingar lausir það moldviðri sundurþykkjunnar, sem eitrar íslenzkt stjórnmálalíf og fær menn til að gleyma skyldum sínum við altjörðina. Vér höfum fengið ýmsar fréttir um hina rnerki- b'lt og markvissu þjóðrælcnistarfsemi íslendinga í Kaup- jhannahöfn í þessu stríði. Þessir útverðir íslenzks þjóðernis a a nýlega sent Islandi kveðju sína, tjáð sig einróma sam- \ka lokatakmarkinu i sjálfstæðismálinu, stofnun íslenzks ^1 veldis, en ráðið fastlega frá því að ganga frá formlegum sainhandsslitum fyrr en frjálsar viðræður hefðu getað farið ,lani- I3essi kveðja Islendinganna hefur fengið köld og ómak- ö svór frá sumurn íslenzkum stjórnmálamönnum og blöðum, °? er til þess að vita, að vér launum svo hoílt og óeigin- bjaint starl í þágu íslenzks þjóðernis. Ég veit, að þessir menn 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.