Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 54

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 54
ANDVAIU Sjálfstæðismálið. Eftir Jörund Bnjnjólfsson. Það er engum efa bundið, að margir landnámsmennirnir íslenzku, er komu frá Noregi, flúðu undan ofríki Haralds kon- ungs hárfagra. Þegar hann tók völd í Noregi, lagði hann undir sig' lönd og ríki og sást lílt fyrir um aðferðir til að koma mál- um sínum fram. Þeim. er á móti honum voru, er hann var að brjótast til valda, setti hann hina hörðustu kosti, rænli þá frelsi og eignum, og suma þeirra lét hann taka af lífi. Margir hinna kjarkmeiri manna undu þessum aðförum illa og kusu heldur að yfirgefa eignir, frændur og vini og flýja land en láta kúgast. Þeir höfðu lifað frjálsu lífi og voru lítt öðrum háðir í breytni og athöfnum. Kusu þeir heldur að leita til fram- andi lands og lifa þar frjálsu og sjálfstæðu lífi en lifa ánauð- ugir í heimalandi sinu. Margir landsmanna voru úrvalsmenn, eins og sagnir herma glögglega. Fljótlega komu Islendingar á hjá sér nýrri stjórnskipun, þjóðveldi. Þeir sömdu lög og reglur um margt það, er þeir töldu miklu ináli skipta fyrir þjóðlífið. Stjórnskipunin var frjálsleg og á marga lund mannúðleg. Þetta stjórnskipulag stóð um nokkrar aldir. En svo hófust innanlandsdeilur með höfð- ingjum, langvinnar og illvígar, og þeim lauk, eins og kunnugt er, með því, að þjóðin glataði frelsi sínu. Allra einstakra manna átti Hákon gamli Noregskonungur mestan þátl í því, að hið forna islenzka þjóðveldi leið undir lok og að landið komst undir konung. Hákon var vitsmuna- maður og duglegur, beitti ekki alltaf drengilegustu leikregl- um, þegar hann sótti mál, og lét þá ekki allt fyrir hrjósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.