Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 57
axdvaiu Sjálfstœðismálið 53 íullvalda ríki í þeim samningi. Það er augljóst, að um langt skeið hafa íslendingar unnið markvíst að því að verða alfrjálsir um meðferð allra sinna mála og koma þjóðveldi aftur á í landinu. Með millirikjasamningnum, sem gerður var milli íslands og Danmerkur 1918, var ísland af hálfu Dana viðurkennt frjálst °g fullvalda ríki. Samningurinn skyldi gilda um næstu 25 ár. Sambandslögin eru í 20 greinum. 1- gr. laganna hljóðar svo: ..Danmörk og ísland eru frjáls og fullvalda ríki, í sambandi Uni einn og sama konung og um samning þann, er felst í þess- um sambandslögum. Nöfn beggja ríkja eru tekin í heiti kon- ungs.“ 6. grein laganna er þannig: ..Danskir ríkisborgarar njóta að öllu leyti sama réttar á slandi sem íslenzkir ríkisborgarar fæddir þar, og gagnkvæmt. Ríkisborgarar hvors lands eru undanþegnir berskvldu í hinu. ^æði danskir og íslenzkir ríkisborgarar liafa að jöfnu, livar seni teir eru búsettir, frjálsa heimild til fiskveiða innan land- elgi hvors ríkis. Dönsk skip njóta á íslandi sömu réttinda sem íslenzlt skip, °S gagnkvæmt. ^anskar og íslenzkar afurðir og afrek skulu gagnkvæmlega C1gf að neinu leyli sæta óhagkvæmari kjörum en nokkurs annars lands.“ 18. grein laganna er á þessa lund: ..Eítir árslok 1940 getur Ríkisþing og Alþingi hvort fyrir S1® llvenær sem er, krafizt, að byrjað verði á samningum um endurskoðun laga þessara. Nú er nýr samningur ekki gerður innan 3 ára frá því að 'uafan kom fram, og getur þá Ríkisþingið eða Alþingi hvort pUr S1S samþykkt, að samningur sá, sem felst i þessum °gum, sé úr gildi felldur. Til þess að ályktun þessi sé gild, 'eiða að minnsta kosti % þingmanna annaðhvort í hvorri ei d Hikisþingsins eða i sameinuðu Alþingi að hafa greitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.