Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 80

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 80
76 Skilnaður íslands og Danmei'kur ANDVAHI og ísafold næstu daga á eftir fundinn), heldur sker þar úr samþykkt sú, er allur fundurinn fylgdi og svo hljóðar: „Landsfundur sjúlfstæðismanna, haldinn á Þingvöllum 18. júní 1943, lýsir eindregnum stuðningi sínum við stjórnar- skrárfrumvarp og tillögur milliþinganefndar í stjórnarskrár- málinu, einkanlega það ákvæði, að lýðveldisstjórnarskráin skuli taka gildi eigi síðar en 17. júní 1944. Fundurinn felur öllum trúnaðarmönnum Sjálfstæðisflokksins að vinna að því, að svo megi verða, og heitir á aðra flokka og allan landslýð til samvinnu um framgang inálsins.“ Það virðist nú eigi þörf á því að ræða þetta mál frekara um sinn á þeim vettvangi, sem hér er haslaður. Mikið er og um jiað rætt og ritað meðal dægurmála í blöðum. Sjálfstæðismálið er nú ekki neins einstaks flokks mál, og má ekki vera, heldur allra Islendinga, þótt vitaskuld geli átt við að rekja afstöðu sjórnmálaflokkanna til þess, ef svo ber undir. — Alþingi kem- ur nú brátt saman á ný, og mun þá málið verða tekið til þeirrar meðferðar, er við þykir eiga, eins og það liggur fyrir frá stjórnarskrárnefnd. Mun jiað sameiginleg óslt allra góðra drengja, að „íslands óhamingju“ verði nú eigi sundrungin „að vopni“, þegar mest á ríður. Ef í þessu efni skeikar, þegar hin langþráða úrslitastund nálgast, hvað skal }>á til varnar verða vorum sóma? f ágústmán. 1943.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.