Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 58

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 58
54 Jörundur Brynjólfsson ANDVARI atkvæði með henni, og hún síðan vera samþykkl við atkvæða- greiðslu kjósenda þeirra, sem atkvæðisrétt hafa við almennar kosningar til löggjafarþings landsins. Ef það kemur í Ijós við slíka atkvæðagreiðslu, að % atkvæðisbærra kjósenda að minnsta kosti hafi tekið þátt í atkvæðagreiðslunni og að minnsta kosti % greiddra atkvæða hafi verið með samnings- slitum, þá er samningurinn fallinn úr gildi.“ Þegar sambandslögin voru selt, voru sumir óánægðir með ýmis ákvæði þeirra. Sérstaklega þótti 6. gr. laganna, um hin gagnkvæmu þegnréttindi í löndunum, óheppileg. íslendingar mundu haí'a kosið þau ákvæði hagstæðari fyrir sig, ef kostur hefði verið á. Þeir mundu og hafa kosið, að sambandsslitin milli landanna væru auðveldari en 18. gr. ákveður. En sé nokkur þjóðarvilji fyrir sambandsslitum, ætti að vera auðvelt fyrir íslendinga að fullnægja þeim ákvæðum laganna. Rétt er og að benda á það í þessu sambandi, að flestir, ef ekki allir þeir þingmenn, er greiddu alkvæði með sambandslögun- um 1918, munu hafa lagt þann skilning í ákvæði 18. greinar, að ef Islendingar segðu samningnum upp á löglegan hátt, þá væri þar með allt samband milli landanna niður fallið, og að þau sambandsslit tækju einnig til konungdómsins. Nú hefur nokkuð bólað á öðrum skilningi, hvað þetta atriði áhrærir, og mun ég síðar víkja nánara að þvi. Eins og áður er drepið á, var Islendingum verst við ákvæði G. greinar, um hin gagnkvæmu þegnréttindi. Enda ekkert undarlegt, þótt svo væri. íslendingar búa í víðáttumiklu landi, Iitt numdu, nærri þremur sinnum stærra en Danmörk. Danmörk er þéttbýlt land, að kalla alræktað, um það bil 30 sinnum fjölmennara en ísland og sennilega mikið yfir 100 sinnum ríkara. Ef Danir hefðu viljað notfæra sér þessi réttindi og flutt fjölmenni inn i landið, gat það orðið íslendingum hættulegt síðar við sam- bandssliíin. En að íslendingar þrátt fyrir þetta ákvæði sam- bandslaganna samþykktu þau, stafaði af því, að íslendingar fengu það viðurkennt, að landið væri frjálst og fullvalda, og að þeir ætluðu sér þegar við samþykkt sambandslaganna að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.