Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 11

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 11
andvari Einar Hjörleifsson Kvaran Hann hefur litla trú á mönnunum yfirleitt og enga trú á sam- tiðarmönnum sinum. Þetta dökka viðhorf var einmitt einkenni hinnar svonefndu raunsæisstefnu í skáldskap þeirrar tíðar. í rauninni þótti ýmsum þeirrar aldar skáldum aldrei of langt gengið i bölsýni og lítilsvirðingu á mannskepnunum. Sérstak- lega voru ungir gáfumenn snortnir af þessum sjúklegu hug- myndum. — Þegar á allt er litið, var þetta engin ný bóla hér á handi. Margir íslendingar voru og eru, af eðlilegum ástæðum, fremur þunglyndir og böísýnir. Jónas Hallgrimsson var að Vlssu leyti realisti; nægir að benda á kvæði lians Óhræsið og Heilóarkvæðið. Þegar Einar Hjörleifsson kom til Hafnar sumarið 1881 og tók að stunda nám við háskólann þar, var Georg Brandes í fulhi fjöri og vakti fádæma aðdáun og hrifning ungra gáfu- manna og skálda. Það má með sanni segja, að hinir ungu ís- lendingar, sem þá komu til Hafnar í hið akademíska frelsi Ul’ lu’öngsýnum, gamaldags skóla, hafi naumast ráðið sér fyrir fjöri, er ])eir loks fengu að vera sjálfráðir um skoðánir sínar ug gerðir. Einar hefur sjálfur skrifað um þetta í grein um e°rg Brandes, er birtist í ísafold 1927. Löngu seinna gefur j anu 1 skyn í einni sögu sinni (Móri), hvaða höfunda hann laH mest lesið um þær mundir. Það eru: Darwin, Huxley, erliert Spencer og Georg Brandes. Auðvitað hefur hann lesið allt I)a®> sem hann komst yfir og honum Jiólti þess vert, því að lttar sögur fara af því, að hann hafi lesið þá fræðigrein, sein ann hugðist stunda við háskólánn (stjórnfræði), enda tók hann )a' :lhlrei annað próf en heimspekiprófið. stenzku skáldin, sem í Kaupmannahöfn dvöldu um þessar niundir, urðu fæstir hreinræktaðir raunsæismenn. Til þess var an<H þeirra allt of frjór. Þótt þeir yrðu hrifnir um stund af enniHg^m Brandesar, þá brutu flestir þeirra þá hlekki af sér jötlega. Það urðu ekki hlekkir, heldur viðhorf, sem taka varð nieö i reikninginn ætíð síðan. Þetta er liin rétta leið að nota n>jar stefnur: að skilja hismið frá hveitinu, og hefur íslend- |n.gum oít tekizt þetta furðanlega vel. Hinn kaldi og gróður- ‘Ulsi Hyltingarealismi og natúralismi Brandesar átti tæplega við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.