Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1943, Page 59

Andvari - 01.01.1943, Page 59
andvaiu Sjálfstæðismálið 55 slíta sambandinu milli landanna að fullu og öllu að 25 árum liðnum. Á Alþingi 1928 bar Sig. Eggerz fraxn fyrirspurn til ríkis- stjórnarinnar um uppsögn sainbandslagasamningsins. Fyrir- sþurnin hljóðar svo: »Vill ríkisstjórnin vinna að því, að sambandslagasamn- lngnum verði sagt upp eins fljótt og lög standa til, og í því sambandi íhuga eða láta íhuga sem fyrst, á hvern hátt utan- rikismálum vorum verði komið fyrir bæði sem haganlegast °g tryggilegast, er vér tökum þau að fullu í vorar hendur?“ ^að kemur í ljós við þær umræður, sem urðu um fyrir- SPurnina, að S. E. o. fl. óttast ákvæði 6. greinar sambands- aganna. Höfuðtilgangur fyrirspyrjanda er því sjáanlega sá, að fá vitneskju um það hjá þingflokkunum, hvað þeir hygð- Ust fyrir um uppsögn sambandslaganna. Nokkur hreyfing hafði þá nýlega vaknað meðal Dana um að c°uia á fót á íslandi fiskveiðum í stórum stíl, er danskir U'enn ynnu að. í bók, er var gefin út í Danmörku um þetta I ni’ er talað allýtarlega um það mikla verk, er lxíði Dana á g' andi. Skyldu þeir nú hefjast handa og notfæra sér ákvæði gi'einai- sambandslaganna. Ái hálfu stjórnmálaflokkanna allra á Alþingi kornn skýr ótvíræð svör um, að þeir vildu hver um sig', að sambands- agasamningnum yrði sag't upp. Magnús heitinn Guðinunds- s°n svaraði af hálfu Ihaldsflokksins, en Héðinn Valdimars- j’lj" af háll'u Alþýðuflokksins. (H. V. beindi þeirri fyrirspurn 1 hinna flokkanna, hvort þeir vildu taka hönduin saman við a naðax-menn til þess að endurreisa lýðveldið Island.) ^ , ryggvi heitinn Þórhallsson, sem þá var forsætisráðherra, toð fyrir svörum af hálfu stjórnarinnar og Framsóknar- ‘°kksins. Niðurlagið á svari T. Þ. er á þessa lund: Uin' • • Og ég tek það fram, að ég svara þeim (þ. e. fyrirspurn- -'. ®.) ekki einungis af hálfu ríkisstjórnarinnar, sem rwspuminni er beint til, heldur og af hálfu þess flokks, amsóknarflokksÍM, sem myndað hefur og styður stjórnina, ^ hndum við allir einhuga að þeirri yfirlý singu: Ríkis-

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.