Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Síða 59

Andvari - 01.01.1943, Síða 59
andvaiu Sjálfstæðismálið 55 slíta sambandinu milli landanna að fullu og öllu að 25 árum liðnum. Á Alþingi 1928 bar Sig. Eggerz fraxn fyrirspurn til ríkis- stjórnarinnar um uppsögn sainbandslagasamningsins. Fyrir- sþurnin hljóðar svo: »Vill ríkisstjórnin vinna að því, að sambandslagasamn- lngnum verði sagt upp eins fljótt og lög standa til, og í því sambandi íhuga eða láta íhuga sem fyrst, á hvern hátt utan- rikismálum vorum verði komið fyrir bæði sem haganlegast °g tryggilegast, er vér tökum þau að fullu í vorar hendur?“ ^að kemur í ljós við þær umræður, sem urðu um fyrir- SPurnina, að S. E. o. fl. óttast ákvæði 6. greinar sambands- aganna. Höfuðtilgangur fyrirspyrjanda er því sjáanlega sá, að fá vitneskju um það hjá þingflokkunum, hvað þeir hygð- Ust fyrir um uppsögn sambandslaganna. Nokkur hreyfing hafði þá nýlega vaknað meðal Dana um að c°uia á fót á íslandi fiskveiðum í stórum stíl, er danskir U'enn ynnu að. í bók, er var gefin út í Danmörku um þetta I ni’ er talað allýtarlega um það mikla verk, er lxíði Dana á g' andi. Skyldu þeir nú hefjast handa og notfæra sér ákvæði gi'einai- sambandslaganna. Ái hálfu stjórnmálaflokkanna allra á Alþingi kornn skýr ótvíræð svör um, að þeir vildu hver um sig', að sambands- agasamningnum yrði sag't upp. Magnús heitinn Guðinunds- s°n svaraði af hálfu Ihaldsflokksins, en Héðinn Valdimars- j’lj" af háll'u Alþýðuflokksins. (H. V. beindi þeirri fyrirspurn 1 hinna flokkanna, hvort þeir vildu taka hönduin saman við a naðax-menn til þess að endurreisa lýðveldið Island.) ^ , ryggvi heitinn Þórhallsson, sem þá var forsætisráðherra, toð fyrir svörum af hálfu stjórnarinnar og Framsóknar- ‘°kksins. Niðurlagið á svari T. Þ. er á þessa lund: Uin' • • Og ég tek það fram, að ég svara þeim (þ. e. fyrirspurn- -'. ®.) ekki einungis af hálfu ríkisstjórnarinnar, sem rwspuminni er beint til, heldur og af hálfu þess flokks, amsóknarflokksÍM, sem myndað hefur og styður stjórnina, ^ hndum við allir einhuga að þeirri yfirlý singu: Ríkis-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.