Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 29
andvari Einar Hjörleifsson Kvaran 25 þá er hann komst í kynni við. Hann kunni þá list að hlusta á það, sem aðrir höfðu fram að bera, hlusta gaumgæfilega og með fullri athygli. Með því gat hann skyggnzt inn i sálir manna, roiklu betur en þeir, sem stöðugt vilja hafa orðið sjálfir. Það var gott fyrir alla að tala við hann, ekki sízt þá, er sorg- mæddir voru eða þjáðir af einhverjum vandræðum. Hann skildi þeirra veilu og veiku hliðar og sá manna bezt, hvað að var. Og hann sá einnig og skildi manna bezt, hvar styrkur þeirra var og von til úrbóta. Því fóru flestir frá honum glaðari og von- betri en þeir komu. Þeir munu hafa verið margir, sem til lians leituðu, sérstaklega á efri árum hans. Leituðu hughreystingar og heilræða í raunum og sorg. Hinil aldni spekingur þreyttist aldrei á því að miðla öðrum af lífsreynslu sinni og trú. Heimili þeirra hjóna, frú Gíslínu og Einars, var fagurt og hlýlegt. Samlíf þeirra var svo ástúðlegt sem framast má verða,' glaðlegt viðmót, alúð og gestrisni ríkti þar ætíð. Börn þeirra voru, þau er til fullorðinsára komust: Matthildur, sem er gift Magnúsi Matthíassyni stórkaupmanni (Jochumssonar), Einar, aðalbókari í Útvegsbanka Islands, Ragnar, prestur, síðar landkynnir (d. 1939) og Gunnar, stór- haupmaður. Elzta son sinn, Sigurð, misstu þau hjón ungan. Þótt Einar Kvaran færi ekki varhluta af þungum sorgum, né heldur af mótstöðu og oft illvígum árásum, má þó hiklaust segja, að hann var gæfumaður. Um langt skeið naut hann sam- vista ágætrar og mikilhæfrar konu, sem í öllu var honum sam- hent og samboðin. Þau eignuðust hóp mannvænlegra og gáfaðra barna og komu þeim til vegs og mennta. Einar hafði aðstöðu til þess að gefa sig að áhugamálum sínum eingöngu meira en þrjá síðustu áratugi ævinnar. Hann naut álits og virðingar þjóðarinnar og hélt óskertum sálarkröftum til hárrar elli. — Hann andaðist á heimili sínu hinn 21. maí 1938. Margt mætti fleira rita um þennan merkilega mann, því að eins og gefur að skilja, hefur hér aðeins verið stiklað á stóru. Þó get ég ekki látið hjá líða að geta þess, að Einar var ágætur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.