Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 53

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 53
ANDVARI Vér viljum skilnað — 49 yerið um brottför setuliðsins og um fullt og óskorað frelsi ^slendingum til handa. En íslendingar eru ekki í neinu hátíðaskapi, og yfirlýsing stjórnmálaforingjanna um, að nú eigi að renna upp hin lang- tráða frelsisstund íslendinga, meðan landið er í hers höndum, °§ að nú eigi endanlega að slíta „kúgunarböndin" við Norður- tönd, hefur ekki megnað að vekja neinn fðgnuð í brjóstum þeirra. Um langan aldur hafa beztu menn íslendinga þráð þá stund, að ísland yrði aftur frjálst og fullvalda lýðveldi, eins og það var á gullaldartíma þjóðarinnar. Átti þessi hátíðastund slendinga að vera svona? Að landið væri hernumið, að sam- bandsþjóð vor væri í hlekkjum og beitt blóðugu ofbeldi af yúgunarvaldi nazismans, að heimurinn flyti í blóði og tárum? 1 ei, vér höfðum hugsað oss hana allt öðruvísi. ^ ér höfðum hugsað oss hana sem volduga þjóðhátíð, sem y]It gæti æsku íslands stolti og fögnuði yfir því að vera ís- endingar, og óbornar kynslóðir Islands gætu minnzt með tiðleik og gleði. Vér vildum ekki halda hana þannig, að n° ^Ulr íslendingur þyrfti að drúpa höfði vegna þess, að hon- 11111 fyndist gerðir þjóðar sinnar í senn fyriihyggjulausar og 1 engskaparlausar. slands verndarvættir láti það ekki verða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.