Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1943, Side 53

Andvari - 01.01.1943, Side 53
ANDVARI Vér viljum skilnað — 49 yerið um brottför setuliðsins og um fullt og óskorað frelsi ^slendingum til handa. En íslendingar eru ekki í neinu hátíðaskapi, og yfirlýsing stjórnmálaforingjanna um, að nú eigi að renna upp hin lang- tráða frelsisstund íslendinga, meðan landið er í hers höndum, °§ að nú eigi endanlega að slíta „kúgunarböndin" við Norður- tönd, hefur ekki megnað að vekja neinn fðgnuð í brjóstum þeirra. Um langan aldur hafa beztu menn íslendinga þráð þá stund, að ísland yrði aftur frjálst og fullvalda lýðveldi, eins og það var á gullaldartíma þjóðarinnar. Átti þessi hátíðastund slendinga að vera svona? Að landið væri hernumið, að sam- bandsþjóð vor væri í hlekkjum og beitt blóðugu ofbeldi af yúgunarvaldi nazismans, að heimurinn flyti í blóði og tárum? 1 ei, vér höfðum hugsað oss hana allt öðruvísi. ^ ér höfðum hugsað oss hana sem volduga þjóðhátíð, sem y]It gæti æsku íslands stolti og fögnuði yfir því að vera ís- endingar, og óbornar kynslóðir Islands gætu minnzt með tiðleik og gleði. Vér vildum ekki halda hana þannig, að n° ^Ulr íslendingur þyrfti að drúpa höfði vegna þess, að hon- 11111 fyndist gerðir þjóðar sinnar í senn fyriihyggjulausar og 1 engskaparlausar. slands verndarvættir láti það ekki verða.

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.