Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 81

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 81
ANDVAM Stofnun lýðveldis á Islandi. Þáttaskipti í sjálfstæðisbaráttu íslendinga. Eftir Einar Olgeirsson. Þjóð vor getur nú á næstu mánuðum leitt til fulls sigurs þá sJálfstæðisbaráttu, sem háð hefur verið hér á landi síðustu a'fa aðra öld, — látið frelsisdrauma undangenginna kynslóða °g iegurstu vonir beztu brautryðjenda vorra rætast með stofn- jui sjálfstæðs, íslenzks lýðveldis, í síðasta lagi 17. júní 1944. slendingar geta þar með bundið enda á 680 ára tímabil er- endrar kúgunar í sögu vorri. I'jóð vorri er, að áliti vor sósíalista, hin brýnasta nauðsyn ,aiað nota sér þennan möguleika, sökum þess að framtiðar- vera vor sem þjóðar og sjálfstæðs rikis getur verið undir Vj k°niin, að vér einmitt í lok þeirrar styrjaldar, sem nú tíeisar, getum komið fram og látið aðrar þjóðir taka tillit til °! sem algerlega sjálfstæðrar þjóðar. . iess vegna hafa fulltrúar Sameiningarflokks alþýðu —- Sós- ^staflokksins í stjórnarskrárnefnd tekið ákveðna afstöðu e fullum skilnaði við Dani og stofnun lýðveldis eigi síðar f!\17- Ínní 1944. Og það hafa þeir gert í fullu samræmi við ^ sinn, stefnu hans og starf frá upphafi vega. Slcal ég nú asj að leiða fram í stuttu máli höfuðrök vor fyrir þess- 11 aístöðu og rekja nokkuð baráttu flokksins fyrir frelsi ís- •endinga. Réttur vor til þjóðfrelsis. vé[.a^ e.T skýlaus réttur vor íslendinga sem þjóðar, hvenær sem „ Vlb’um, að taka öll mál vor í eigin hendur og verða al- hv Sjálfstæ« Þjóð. Slíkt er helgur, óafseljanlegur réttur rar Þjóðar, sem engrar stoðar þarfnast í frelsisskrám eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.