Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 35

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 35
AN'DVARI Vér viljum skilnað — 31 III. Það er tæplega liægt að sakast um það við höfunda sam- bandslaganna, þótt þeir væru ekki svo forsjálir að setja i þau ákvæði um það, hvernig skyldi fara að, ef löndin, annað- hvort eða bæði, yrðu hernumin um skemmri eða lengri tíma. Hernám Danmerkur i apríl 1940 skapaði vandamál, sem ís- lendingar urðu að ráða fram úr skjótt og hiklaust. Enginn hefur horið brigður á, að þar hafi verið valin hin rétta leið. Sambandslögin urðu að verulegu leyti óframkvæmanleg vegna utanaðkomandi atburða, sem hvorug sambandsþjóðin gat við ráðið eða átti sök á. Það var auðsætt, að Danir gátu ekki lengur farið með utanríkismál íslendinga og að kon- ungur gat ekki farið með hið æðsta vald í málefnum Islands. ^ mis önnur atriði samningsins, sem minna máli skiptu, urðu °g óframkvæmanleg í bili. Islendingum var nauðsyn að taka utanríkismálin og hið æðsta vald i sínar hendur, þegar svo stóð á. Samkvæmt viður- kenndum neyðarrétti var íslendingum heimilt að taka í sínar hendur þær framkvæmdir, sem Danir áttu að sjá um sam- kvæuit samningnum, en gátu ekki vegna hernámsins, að svo iniklu lejdi sem um var að ræða ómótmælanlega nauðsyn íslenzku þjóðarinnar. En hin breyttu atvik þurftu ekki að leiða til þess, að sambandslögin að öðru leyti féllu úr gildi, til þess bar enga nauðsyn. Islendingar höfðu rétt til að taka að sér framkvæmd allra þeirra mála, sem nauðsynlegt var fyrir líf og tilveru þjóðarinnar. Af þessu leiddi, að ýmis ákvæði sambandslaganna voru óframkvæmanleg, meðan þau atvik héldust, sem sköpuðu neyðarástandið, en eklci að sam- bandslögin væru þar með endanlega fallin úr gildi, eða að ekki væri hægt að framkvæma nein ákvæði þeirra, enda hafa ymis þeirra verið i gildi, t. d. ákvæðin um jafnrétti islenzkra °g danskra þegna í báðum löndunum. Akvarðanir Alþingis 1940 u.m, að Islendingar tækju sjálfir a® s®r nieðferð utanríkismálanna og hið æðsta vald í málurn Slnum, voru því sjálfsagðar og óvefengjanlegar að alþjóðalög- l,ni, þær voru óhjákvæmileg afleiðing neyðarástandsins, „en 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.