Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 87

Andvari - 01.01.1943, Blaðsíða 87
ANDVAIU Stofnun lýðveldis ú íslandi 83 fyrir Jtví aÖ festa þessi áhrif hins ameríska stórveldis i landi voru, jafnvel að verða áfram undir hervernd þess, að þessu stríði loknu, svo sem formaður Framsóknarflokksins lagði til í blaðinu „Degi“ 1. júlí þ. á. Vér Islendingar vonumst að visu til þess, að það verði betri heirnur, sem upp ris úr þessari styrjöld, en sá, er inn í hana sog- «ðist úr öngþveiti kreppu og vigbúnaðar. Vér metum þá við- leitni, sem fram kemur meðal þjóðanna til þess að skapa nýjan heiin frelsis og réttar og viljum fúsir leggja fram vorn litla skerf hl þess, að slík ný veröld megi upp rísa, því enginn á meira undir hví en einmitt slík smáþjóð sem vér. En vér skulum ekki loka ougunum fyrir þeim öflum afturhalds og yfirdrottnunarstefnu, sem enn eru að verki, einnig meðal engilsaxnesku þjóðanna, hótt margir ágætir forvígisménn þeirra vilji láta vonir þjóð- anna um öryggi og frelsi rætast að þessu stríði loknu. hað er skylda vor að vera við því búnir, íslendingar, að jand vort verði fyrir ásælni eftir strið, og til þess að geta var- lzt henni, hvaðan sem hún kemur, þá verðum vér að ráða öll- 11111 málum vorum sjálfir áður en stríðinu lýkur, hafa komið Stjórnskipulagi voru í fast form, fengið það viðurkennt af eins niorgum ríkjum og unnt er og rekið síðan sjálfstæða utan- ^’kispólitik með það fyrir augum að tryggja raunhæft sjálf- stasði vort. l^ess vegna er nauðsynlegt, að lýðveldi verði stofnað á ís- landi fyrir stríðslok. Þess vegna var Sósíalistaflokkurinn fylgj- andi því að stofna lýðveldi á Islandi á árinu 1942 og — eftir að afskipti Bandaríkjanna komu til, — að samþykkja lýðveldis- stjórnarskrá á því ári, þótt hún tæki ekki gildi fyrr en á árinu 1944. Þess vegna lagði Sósíalistaflokkurinn líka til 20. apríl i Vor> aÓ þingflokkarnir hefðu samvinnu um að samþykkja á Alþingi lýðveldisstjórnarskrána, áður en þingi væri frestað, og andirbúa sameiginlega þjóðaratkvæðagreiðslu um hana í sumar eöa haust, en þeirri tillögu var ekki tekið af hinum flokkunum. þess vegna er Sósíalistaflokkurinn fylgjandi því, að stjórn- arskráin sé nú samþykkt á Alþingi sem fyrst, þjóðaratkvæða- Sreiðslan fari síðan einnig sem fyrst fram, eftir að þjóðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.