Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1943, Page 81

Andvari - 01.01.1943, Page 81
ANDVAM Stofnun lýðveldis á Islandi. Þáttaskipti í sjálfstæðisbaráttu íslendinga. Eftir Einar Olgeirsson. Þjóð vor getur nú á næstu mánuðum leitt til fulls sigurs þá sJálfstæðisbaráttu, sem háð hefur verið hér á landi síðustu a'fa aðra öld, — látið frelsisdrauma undangenginna kynslóða °g iegurstu vonir beztu brautryðjenda vorra rætast með stofn- jui sjálfstæðs, íslenzks lýðveldis, í síðasta lagi 17. júní 1944. slendingar geta þar með bundið enda á 680 ára tímabil er- endrar kúgunar í sögu vorri. I'jóð vorri er, að áliti vor sósíalista, hin brýnasta nauðsyn ,aiað nota sér þennan möguleika, sökum þess að framtiðar- vera vor sem þjóðar og sjálfstæðs rikis getur verið undir Vj k°niin, að vér einmitt í lok þeirrar styrjaldar, sem nú tíeisar, getum komið fram og látið aðrar þjóðir taka tillit til °! sem algerlega sjálfstæðrar þjóðar. . iess vegna hafa fulltrúar Sameiningarflokks alþýðu —- Sós- ^staflokksins í stjórnarskrárnefnd tekið ákveðna afstöðu e fullum skilnaði við Dani og stofnun lýðveldis eigi síðar f!\17- Ínní 1944. Og það hafa þeir gert í fullu samræmi við ^ sinn, stefnu hans og starf frá upphafi vega. Slcal ég nú asj að leiða fram í stuttu máli höfuðrök vor fyrir þess- 11 aístöðu og rekja nokkuð baráttu flokksins fyrir frelsi ís- •endinga. Réttur vor til þjóðfrelsis. vé[.a^ e.T skýlaus réttur vor íslendinga sem þjóðar, hvenær sem „ Vlb’um, að taka öll mál vor í eigin hendur og verða al- hv Sjálfstæ« Þjóð. Slíkt er helgur, óafseljanlegur réttur rar Þjóðar, sem engrar stoðar þarfnast í frelsisskrám eða

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.