Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1943, Page 57

Andvari - 01.01.1943, Page 57
axdvaiu Sjálfstœðismálið 53 íullvalda ríki í þeim samningi. Það er augljóst, að um langt skeið hafa íslendingar unnið markvíst að því að verða alfrjálsir um meðferð allra sinna mála og koma þjóðveldi aftur á í landinu. Með millirikjasamningnum, sem gerður var milli íslands og Danmerkur 1918, var ísland af hálfu Dana viðurkennt frjálst °g fullvalda ríki. Samningurinn skyldi gilda um næstu 25 ár. Sambandslögin eru í 20 greinum. 1- gr. laganna hljóðar svo: ..Danmörk og ísland eru frjáls og fullvalda ríki, í sambandi Uni einn og sama konung og um samning þann, er felst í þess- um sambandslögum. Nöfn beggja ríkja eru tekin í heiti kon- ungs.“ 6. grein laganna er þannig: ..Danskir ríkisborgarar njóta að öllu leyti sama réttar á slandi sem íslenzkir ríkisborgarar fæddir þar, og gagnkvæmt. Ríkisborgarar hvors lands eru undanþegnir berskvldu í hinu. ^æði danskir og íslenzkir ríkisborgarar liafa að jöfnu, livar seni teir eru búsettir, frjálsa heimild til fiskveiða innan land- elgi hvors ríkis. Dönsk skip njóta á íslandi sömu réttinda sem íslenzlt skip, °S gagnkvæmt. ^anskar og íslenzkar afurðir og afrek skulu gagnkvæmlega C1gf að neinu leyli sæta óhagkvæmari kjörum en nokkurs annars lands.“ 18. grein laganna er á þessa lund: ..Eítir árslok 1940 getur Ríkisþing og Alþingi hvort fyrir S1® llvenær sem er, krafizt, að byrjað verði á samningum um endurskoðun laga þessara. Nú er nýr samningur ekki gerður innan 3 ára frá því að 'uafan kom fram, og getur þá Ríkisþingið eða Alþingi hvort pUr S1S samþykkt, að samningur sá, sem felst i þessum °gum, sé úr gildi felldur. Til þess að ályktun þessi sé gild, 'eiða að minnsta kosti % þingmanna annaðhvort í hvorri ei d Hikisþingsins eða i sameinuðu Alþingi að hafa greitt

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.