Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1943, Page 51

Andvari - 01.01.1943, Page 51
1 andvaiu Vér viljum skilnað — 47 að hijög, að ísland mætti ekki vera eins og „óráðstafað góss“ 1 stríðslokin. Hverjum dettur í hug, að stórveldum, sem kj'nnu að ásælast ísland, væri það lcappsmál, að það væri afram í tengslum við Dani? Og mundu þau síður ásælast ís- land, þó að búið væri að slíta tengslin við Norðurlöndin? Nei, 1 fyrrnefndri röksemd er engin lieil brú. Auk þess er vert að gei'a sér Ijóst, að hugsanleg viðleitni stórveldanna til áhrifa á íslandi mundi ekki fyrst og fremst beinast gegn hinu stjórn- arfarslega frelsi landsins til að byrja með a. m. k., heldur hiundu þar vera farnar aðrar leiðir. íslendingar í Kaupmannahöfn liafa jafnan staðið framar- ^ega í sjálfstæðis- og þjóðernisbaráttu Islands. Nöfn Jóns Ei- nkssonar, Baldvins Einarssonar, Fjölnismanna, Jóns Sigurðs- sonar og ótal annarra Islendinga, sem lifðu og störfuðu í J?arunörku, sanna það. Islenzkur menntamaður komst einu sinni svo að orði, að ísland hafi hvergi verið elskað eins heitt °8 i Kaupmannahöfn. Ég held, að mikið sé hæft i'því, og sú ast hefur lifað ófölskvuð til þessa dags. Einmitt í framandi ah(h finnur íslendingurinn bezt, að ísland er honum allt, að ah Islands er hann rótarlaus kvistur, sem visnar, þótt hann >.yókvist hlýrri morgundögg“. Erlendis eru íslendingar lausir það moldviðri sundurþykkjunnar, sem eitrar íslenzkt stjórnmálalíf og fær menn til að gleyma skyldum sínum við altjörðina. Vér höfum fengið ýmsar fréttir um hina rnerki- b'lt og markvissu þjóðrælcnistarfsemi íslendinga í Kaup- jhannahöfn í þessu stríði. Þessir útverðir íslenzks þjóðernis a a nýlega sent Islandi kveðju sína, tjáð sig einróma sam- \ka lokatakmarkinu i sjálfstæðismálinu, stofnun íslenzks ^1 veldis, en ráðið fastlega frá því að ganga frá formlegum sainhandsslitum fyrr en frjálsar viðræður hefðu getað farið ,lani- I3essi kveðja Islendinganna hefur fengið köld og ómak- ö svór frá sumurn íslenzkum stjórnmálamönnum og blöðum, °? er til þess að vita, að vér launum svo hoílt og óeigin- bjaint starl í þágu íslenzks þjóðernis. Ég veit, að þessir menn 4

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.