Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1887, Síða 184

Andvari - 01.01.1887, Síða 184
178 |>egar við vorum komnir hér um bil 400 fet upp, á efstu brúnina á grashjöllunum upp af selinu, gekk annar af fylgdarmönnum mínum á undan og tejrmdi koffortahest; klárinn lá í efst í hjallabrúninni, bvltist og brauzt um, veltist svo um hrygg og gat ekki stöðvað sig á brúninni vegna pungans á koffortunum, og hentist svo niður fyr- ir ; oss datt ekki í hug, að við sæjum hestinn lifandi aptur; pað var eins og hvolpi hefði verið kastað af hendi; hesturinn snérist 4 sinnum við í loptinu, er hann lientist hjalla af hjalla niður alla hlíðina; loks kubbaðist klyfsöðullinn sundur, og gjarðirnar og koffort- in hoppuðu niður undir jafnsléttu, en klárinn stöðvaðist hálfurákaíi í dýi; við héldum, að í honum hefði brotn- að livert bein, en svo var eigi; hesturinn var að mestu óskaddaður, hafði hann hvergi komið á stein, allt af fallið á gljúpan jarðveg og í dý, og svo höfðu koffortin lilíft lionum. Eptir petta óhapp héldum við áfram upp fjallið; tóku við urðir og hamrastallar fyrir ofan gras- brekkurnar með stórum sköflum, og mjökuðumst við upp að skarðinu með pví að fara ótal sneiðingar Fjall- ið er eggpunnt að ofan, eins og saumhögg, og ganga tvö skörð niður í eggina, eins og pau væru skorin með knífi. Hæðin í skarðinu var 1144 fet yfir sjó; en efsta fjallseggin var hér um bil 500 fetum hærri. Að norð- anverðu er enn pá brattara, og verður ekki komizt nið- ur nema á einum stað; verður par að fara langan veg eptir hverjum hamrastalli til pess að hitta á skarð eða einstigi niður á næsta hjalla, og svo koll af kolli, og er petta æði-örðugt og seinlegt. Bæði á pessum og öðrum fjallvegum á Hornströndum urðum við allt af að ganga og teyma, bæði vegna brettunnar, klungranna og ófærð- arinnar; pótti okkur mesta liátíð, pá sjaldan við gátum setið á hestunum kippkorn. Barðsvík er mjög lík Boiungarvík ; undirlendið mjög grösugt, mýrar og engi, tjörn og á með líku sniði og mik- ill gróður í neðstu hlíðunum; slægjurnar eru ágætar, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.