Andvari - 01.01.1887, Síða 233
227
hefir rnikið úthlaup, og pess vegna er Jmð aldrei ófært á sumai'-
dag fyrir vanan mann. Hversu nrikið ílug som í pví er eða jökul-
hlaup, som i það kann að koma endrum og sinnum, pá er það
góðum vatnamanni fært á sumardag. Til þcss eru tvær orsakir;
önnur sd, að það hefir mikið svæði til að útvíkka sig á meir og
moir, eptir því, sem í því vex; en hin er, að þegar mikíll vöxtur
oðaflug er í því, þá flctur vatnið sig út og sljettir meira og minna
botninn eba yfir álafarvegina, som fyrir eru, svo dýpið yfir höfuð
vcrður jafnara landa í milli, og grynnra, en rnenn, sem lítið þekkja
til, búast við, þegar svo stendur á.
Aptur á liinn bóginn, þcgar auravatn hetír vorið með minnsta
móti nokkra stund, t. d. svo vikum skiptir, þá dregur það sig
vanalega saman í cinn ál, som þá sagar sig niður með tímalengd-
inni, og vorður niðurgrafinn og því nær lirotalaus; vaxi nú vatnið
smátt og smátt, þá verður állinn djúpur og vondur yfirferðar,
moðan lnvnn rúmar vatnsmognið, þvi á moöan getur hann ekki
breitt sig út eða flalzt, og þegar svo stendur á, er einna verst
við auravatn að oiga, því þá bor lítið á því, er brotalítið og levn-
ir á sjor meir en margan varir.
|>að ber opt við, að þeir menn fara yfir vötn þossi, sem okki
hafa þekkingu á þeim eða ern þ'eim óvanir, og því kemur mjor til
hugar, að gel'a þeim hjer moð nokkrar bondingar, sem jeg er viss
um að gota komið að liði, of þoirra er gaítt. pað or að vísu ekki
auðvelt, að gofa fullnægjandileiðboiningu til að velja vötn, en að
miklu liði gota þær vissulega komið með eptirtokt og góðri gætni.
1. þcgar maður ætlar sjer að fara yfir auravatn, á maður fyrst
og fromst að veita vatninu eptirtekt, áður en maöur kemur að
því, nefnii. þegar maður sjer tilsýndar skína i það ; on þar, sem
maður sjer álengdar mest skína í vatnið, er það vanalega bezt
yfirferðar, og þangað er bezt að stefna; þar liggur vatnið hæst og
dreifast, og með langbeztuin brotum. pessi eptirtekt getur spar-
að manni krók til að leita eptir broti, þegar maður cr kominn að
vatninu, sem annars gotur opt komið fyrir, ef um slæmt er að
tefla, og forðar manni frá að froista til að fara á vondu broti, eða
jafnvel brotleysu, cins og sumum er gjarnt til, holdur en að taka
á sig krók til að leita að betra broti.
þessi bonding er einföld og öllum auðskilin, sem optir henni
vilja taka, og hún hefir jafnvel mosta þýðingu af öllu því, sem
vanur vatnainaður gctur sagt öðrum til loiðbeiningar í þvi efni ;
því, ef maður fylgir ekki þessari reglu, á maður á hættu, að fá
hrakning á öðrum stöðum, og ef til vill ófreru, þegar vatnavextir
eru.
15'