Fréttablaðið - 25.09.2009, Síða 76

Fréttablaðið - 25.09.2009, Síða 76
 25. september 2009 FÖSTUDAGUR44 FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. 21.00 Tryggvi Þór á alþingi Hagfræð- ingurinn og alþingismaðurinn er genginn til liðs við ÍNN með nýjan þátt. 21.30 Græðlingur Í umsjón Guðríðar Helgadóttur garðyrkjufræðings. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn 15.35 Leiðarljós (e) 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Bjargvætturinn (8:26) 17.35 Bangsímon og vinir hans (21:26) 18.05 Utangarðsfólk (Primetime: The Outsiders) Bandarískur heimildaþáttur um fjölskyldu í fjölkvænissamfélagi í Arizona. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Á rás fyrir Grensás Bein útsend- ing úr myndveri Sjónvarpsins frá söfnun fyrir endurhæfingardeild Landspítalans sem oft er kölluð Grensás. 22.35 Wallander - Jókerinn (Wall- ander: Jokern) Sænsk sakamálamynd frá 2006. Kurt Wallander rannsóknarlögreglu- maður í Ystad á Skáni glímir við erfitt saka- mál. Leikstjórar eru Stephan Apelgren og Anders Engström og meðal leikenda eru Krister Henriksson, Johanna Sällström og Ola Rapace. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.05 Apollo 13 (Apollo 13) Bandarísk bíómynd frá 1995 byggð á sannri sögu um leiðangur til tunglsins þar sem ýmislegt fór öðruvísi en til var ætlast. Leikstjóri er Ron Howard og meðal leikenda eru Tom Hanks, Bill Paxton, Kevin Bacon, Gary Sinise, Ed Harris og Kathleen Quinlan. (e) 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 As You Like It 10.05 I Love You to Death 12.00 The Last Mimzy 14.00 As You Like It 16.05 I Love You to Death 18.00 The Last Mimzy 20.00 Ed TV Venjulegum manni er fylgt eftir allan sólarhringinn og við kynnumst lífi hans og fjölskyldu, sigrum og ósigrum. 22.00 Me and You and Everyone We Know Hér segir frá nokkrum manneskj- um sem eiga það sameiginlegt að hafa átt í mestu vandræðum með að tengjast öðru fólki og finna sér ástvin í þessum kuldalega og sundraða heimi. 00.00 Good Luck Chuck 02.00 Mississippi Burning 04.05 Me and You and Everyone We Know 06.00 Idiocracy 17.35 Inside the PGA Tour 2009 18.00 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi. 18.30 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 19.00 PGA Tour 2009 Bein útsend- ing frá The Tour Championship mótinu í golfi en mótið er hluti af PGA mótaröðinni. 22.00 F1: Æfingar Sýnt frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Singapúr. 22.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 23.00 Ultimate Fighter - Season 9 Allir fremstu bardagamenn heims mæta til leiks og keppa um titilinn The Ultimate Fighting Champion. 23.45 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 00.25 Ante Up for Africa Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilar- ar heims. 01.20 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Hold ´Em. 17.30 Arsenal - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.10 Aston Villa - Portsmouth Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.50 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 21.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeild- inni. 21.50 PL Classic Matches Tottenham - Chelsea, 1997. Hápunktarnir úr bestu og eftir- minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 PL Classic Matches Man. Utd - Leeds, 1998. 22.50 Premier League Preview 23.20 Man. Utd - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Litla risaeðlan, Gulla og grænjaxl- arnir og Kalli litli Kanína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Jamie At Home (12:13) 10.40 You Are What You Eat (3:18) 11.05 Amne$ia (8:8) 11.50 Monarch Cove (12:14) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (33:300) 13.45 La Fea Más Bella (34:300) 14.30 La Fea Más Bella (35:300) 15.30 Notes From the Underbelly 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Saddle Club, Kalli litli Kanína og vinir og Camp Lazlo. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppá- tækjasamari en nokkru sinni fyrr í gaman- þætti þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Logi í beinni Skemmtiþáttur í um- sjón Loga Bergmann. 20.45 Beauty and the Geek (9:10) Fimmti hópurinn af nördum og ljóskum er mættur til leiks í æsilegri kænsku- og krútt- keppni. 21.30 Stelpurnar Það er óhætt að segja að Stelpurnar hafi slegið í gegn með nýstár- legu gríni og glensi en vinsældir þeirra virðast ekkert ætla að dvína. 21.55 Flatliners Nokkrir læknanemar kanna mörk lífs og dauða með þeim afleið- ingum að óvættir fortíðar herja á þá. Aðal- hlutverk: Julia Roberts, Kevin Bacon og Kiefer Sutherland. 23.45 Lie With Me 01.15 Fast and the Furious: Tokyo Drift 03.00 RV 04.35 Beauty and the Geek (9:10) 05.20 Friends 05.45 Fréttir og Ísland í dag 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (2:14) (e) 08.00 Dynasty (58:88) (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (2:14) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 17.30 Dynasty (59:88) Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar þegar þess þarf. 18.20 Yes Dear (2:15) (e) 18.45 What I Like About You (e) 19.10 SkjárEinn í 10 ár (1:4) (e) 20.10 Fyndnar fjölskyldumyndir (2:12) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru bæði innlend og erlend myndbrot, sem kitla hlátur taugarnar og koma öllum í gott skap. Laddi er kynnir þáttanna. 20.40 Skemmtigarðurinn (2:8) Nýr íslenskur þáttur fyrir alla fjölskylduna. Í hverj- um þætti keppa tvær 5 manna fjölskyldur í skemmtilegum leik. Þær þurfa að leysa ýmsar þrautir og sú fjölskylda sem sigrar kemst áfram í keppninni. Kynnir þáttanna er Eyþór Guðjónsson. 21.40 The Contender Muay Thai (6:15) Raunveruleikasería þar sem leitað er að næstu bardagastjörnu. 22.30 Law & Order: Special Victims Unit (2:19) (e) 23.20 PA´s (3:6) (e) 00.20 World Cup of Pool 2008 (17:31) Bestu pool-spilarar heims sýna snilldartaka í heimsbikarkeppninni í pool. 01.10 The Jay Leno Show (e) 02.00 The Jay Leno Show (e) 02.50 The Jay Leno Show (e) 03.40 Pepsi MAX tónlist > Kevin Bacon „Þeir leikarar sem segjast ekki vilja vera frægir eru einfaldlega að skrökva. Leikarar vilja láta taka eftir sér og þess vegna velja þeir sér þetta starf.“ Bacon fer með hlutverk í mynd- inni Flatliners sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 21.55. 19.00 PGA Tour 2009, beint STÖÐ 2 SPORT 19.20 Auddi og Sveppi STÖÐ 2 20.40 Skemmtigarðurinn SKJÁREINN 21.45 Entourage STÖÐ 2 EXTRA 22.35 Wallander - Jókerinn SJÓNVARPIÐ Þegar ég var búsett í kóngsins Köben leigði vinkona mín eitt sinn herbergi hjá dönskum strák. Herberginu fylgdi lítið sjónvarp og aðgangur að fjölda sjónvarpsstöðva því leigusalinn var með kapal. Við vorum báðar nokkuð slyppar og snauðar á þessum námsárum og þess vegna hittumst við oftast heima hjá hvor annarri og sötruðum kaffi og spjölluðum. Stundum kveiktum við á sjónvarpinu í von um að finna eitthvað sniðugt til að horfa á, það gat ekki annað verið en að við mundum á endanum ramba fram á eitthvað við okkar hæfi með allan þennan fjölda sjónvarps- stöðva. Oftast enduðum við þó á því að fara hring eftir hring, með fingurinn krepptan á hnappi fjarstýringarinnar, án þess að finna nokkuð sem okkur þótti áhuga- vert. Eitt kvöldið enduðum við á því að horfa á beina útsendingu frá einhverri heimsókn gamla páfans. Útsendingin var nokkuð eins- leit, þar mátti sjá páfann veifa til alþýðunnar frá skotheldu glerhýsi sínu. Önnur skipti duttum við í það að horfa á dönsku útgáfuna af Big Brother-þáttunum. Þar áttu færeysk stúlka og danskur piltur í eldheitu ástarsambandi sem blómstraði fyrir framan faldar mynda- vélar og endaði með því að stúlkan fór úr húsinu ólétt. Nú hef ég loks látið til leiðast og fengið mér myndlykil heim. Honum fylgir aðgangur að ýmsum íslenskum og erlendum sjónvarpsstöðvum. Nú verður spennandi að sjá hvort sagan endurtaki sig og ég muni sitja sem límd við skjáinn flakkandi á milli sjónvarps- stöðva án afláts eða hvort ég hafi lært af reynslunni og muni eftir því að slökkva á imbanum, sé þar ekkert sem mig langar til að horfa á. VIÐ TÆKIÐ SARA MCMAHON LÉT TIL LEIÐAST OG FÉKK SÉR MYNDLYKIL Hið endalausa flakk um heim sjónvarpsins KRINGLAN & GLERÁRTORGI AKUREYRI · 553 0377 SPILAÐU MEIRA - BORGAÐU MINNA !!! 25% MEIRA! ÞÚ FÆRÐ 25%AUKAÁLAG Á LEIKINAÚT SEPTEMBER! SELDU OKKURGÖMLU LEIKINA! 5.999,- PC RPG FAN 90 AF 100 ULTRANINJAS 90 AF 100 Vandaður MMO leikur sem nýtir hina sjóðheitu Crytec grafíkvél. Leikurinn er gerður af NCSoft sem meðal annars hefur gert Guild Wars leikina. Ert þú í stakk búinn til að bjarga heiminum? 3 FYRIR 2 AF ÖLLUM SPILUÐUM LEIKJUM! AÐEINS ÞESSA EINU HELGI! VERÐ FRÁ 999,- !!! Á KÍKTU Á OKKUR Á FACEBOOK.COM/GAMESTODIN

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.