Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Síða 10

Fálkinn - 18.12.1937, Síða 10
(i FA.LKINN jt " þegar börnin vöknuðu snemma á morgnána, eins og börn gera altaC. og skriðu kát og símasandi upp i rúmið til mömmu sinnar og vildu „sofa morgunlúr“ hjá henni. Það er af' segja, þau vildu skemta og Iáta skenrta sjer, kát og útsofin eins og þau voru. Jeg reyndi að senda jrau á dagheimili, en það dugði ekki, jeg reyndi að fá aftur gömlu stöðuna mína, sem jeg hafði haft áður en jeg giftist, en þar var auðvitað kom- inn annar í skarðið. Og ritstjórnin varð auðvitað gröm, þegar vinnan min kom ekki i tæka tíð. Það voru bópar af fólki reiðubúnir til þess að ná i þetta starf, sem jeg hafði þar. Og þegar þú komst, og jeg átti að velja inilli þin og þeirra, ])á spurði jeg samvisku mína, hvort ])að væri af værukærð, sem jeg gæti látið mjer detta í hug“ .... Nanna grætur aft- ui, með andlitið upp að hátsi hans, grætnr svo að allur líkami liennar titrar .... „en það var ekki af því“, lirópar hún grátandi .... „það var af því, að jeg gat ekki verið börn- mium mínum það, sem jeg álti að vera, jeg gat ekki borgað sjúkrasam- légsgjöldin, jeg átti ekkerl til að kaupa meðul fyrir, þegar þau urðu vcik, jeg safnaði skutdum og húsa- leigan mín . . . . “ „Svona, svona“, sagði Holger Ness hugsandi, „segðu nú ekki meira, en mjer finst jeg hafa keypt |)ig fyrii Júdasarpeninga, ])egar ])ú varst i sem mestri neyðinni“.......„Nei, þú gerðir það ekki“, hvislaði hún með liandlegginn um hálsinn á honum, ,,þú lofaðir þeim öllu því, sem jeg gat ekki sjeð ]>eim fyrir, en jeg vissi bara ekki, hvað þetta vár þungbært. Jeg huggaði mig við, aö þau væru tvö og gætu haldist i hend ur. En í hverl skifti sem jeg kom til þeirra, fanst mjer þau vera orðin enn meiri einstæðingar en áður, en jtg gat ekki talað um það við ])ig, jeg vildi ekki svikja loforð mitt, og jeg mundi hafa æpt upp, ef jcg hefði sagt nokkuð á annað borð ..“ ,Jæja, sofnaðu nú, ástin mín, við skulum fara bæði til þeirra einhvern daginn um jólin, og vera hjá þeim heilan, langan dag“. VTOKKtíEM dögum fyrir jól kom ^ Ness verkfræðingur heim og bað konuna sína um jólagjafirnar, sem húh hefði keyi)t handa börnunum, hann ætlaði að senda þær með ýmsu öðro, sem hann þyrfti að senda. „Og þú óskar þjer ennþá þessara Ijósastjaka?" spurði hann og Nanna kinkaði kolli og ljómaði af fögnuði. En Næss verkfræðingur var orðin i tortrygnari gágnvart brosi og svip- brigðum konunnar sinnar. Hann sá votta fyrir vonbrigðum i augnaráði hennar, hversu glöð sem hún ljest verða yfir* jólagjöfinni, og hann vissi, að hún hafði vonast eftir ein- hverju öðru, vonað án þess að vilja láta nokkra von í Ijósi, hún hafði vonast eftir, að hann byði henni að hafa börnin sín heima um jólin. Ness verkfræðingur baöaði út hendinni um leið og hann fór. „Þú skalt fá stjaka, sem ljóma svo vel yfir þessum jólum, að þú skalt aldrei gleyma þeim“. Hann var kominn hálfa leið, út úr dyrunum, þegar hann sneri sjer við og sagði: „Hef- irðu nokkuð á móti því, að jeg hringi til hans bróður míns og segi, að við munum ekki koma á jólun- um,,mig langar svo til, að við höld- um jól ein saman, þú og jeg“. Nanna kinkaði kolli. „Gerðu eins og þjer finst“., Þegar hann gekk ofan þrepin fjekk hann sting fyrir hjartað. Hvað hún var- guggin, einmanaleg og lærð, þarna sem hún stóð i birtunni frá 'glugganum! Það var ekki nema molar, sem voru eftir af fegurð „Venusar i vasaútgáfunni". Hún mundi aldrei geta þrifist til fram- húðar. Ljett inflúensa gæti sópað henni burt, eins og gustur fífu- hnoðra. Af gömlum vana leit hann upp i gluggann um leið og hann gekk á ská yfir götuna, jú hún stóð þarna og kvaddi, ljómandi af brosi, með hvítar tennur og rjóðar kinnai af farða, vissi hann nú, hlæjandi augu, sem hún bar höndina yfir . . sönn ímynd hamingjusamrar konu, og gæfusamrar manneskju. Hún befði beldur farið í gröfina en að segja honum frá sorgum sínum að fyrra bragði, ef hann hefði ekki komist að þvi sjálfur, hvernig i öllu lá. Á aðfangadagskvöld kom hann heim laust fyrir klukkan sex. Nanna kom á móti honum, hátíðabúin i alhvitum kjól. Jólaborðið var al- skipað, maturinn var tilbúinn. Und- ir litla jólatrjenu voru gjafir liennar til hans og nú mætti hann setja sín- ar gjafir þar líka. „Já, en minar gjafir komast ekki fyrir þar, þær eru svo fyrirferðar- miklar", sagði hann hlæjandi, „hefð- irðu nokkuð á móti þvi, að jeg hafi aðra tilhögun á þeim? Jeg vil helst að stjakarnir þinir verði til skrauts ii borðinu, þeir eiga að standa sinn hvoru megin við diskinn þinn. Viltu gera svo vel að fara út á meðan?“ Nanna brosti og fór fram í eldhús að líta eftir steikinni .... það var umgangur í forstofunni, hún heyrði að hurðinni var lokið upp og lokað aftur. Það hlaut að vera sendillinn, sem kom með stjakana. Svo var kai!- að á vinnukonuna inn, og um stund slóð Nanna ein i eldhúsinu. llún tók titrandi höndunum i eldhús- l.orðið, þumalfingurnir greyptust inn á milli hinna fingranna — nu liöfðu þau víst fengið jólagjafirnar sinar, börnin liennar sem voru svo langl i burtu, nú á að fara að koma þeim í rúmið, með allar gjafirnar sinar í litlu höndunum. Gjafirnar frá mömmu. En það eru ekki móð- ui hendurnar, sem hlúa að þeim i kvöld, þrýsta yfirsænginni að litlu ktoppunum, ekki hún sem kyssir þau og býður góða nótt .... ef nokkur gerir það þá; þau eru svo mörg móðurtausu börnin á þessu slóra heimili. Hún kreistir skjálf- andi fingurna að borðbrúninni. „Góði guð!“ hvíslar hún, „hve lengi á jeg að þola þetta“, .... og svo læsir sig kvíðinn i sál hennar, mað- urinn hennar er öðruvísi en áður. luin veit ekki hvað veldur þessum skarpa, óþolinmóða hreim, sem stundum er i röddinni .... hver "(it nema sá tími komi, að liún fái að ,,lána“ börnin eina og eina nótt, þegar inaðurinn hennar er ekki heima, og hún ætlar að biðja guð hÖ fyrirgefa að hún afsalaði sj • börnunum, þegar öll sund voru lok- uð. Augu hennar fyllast tárum, og hún tekur upp farðadósina. Ness hafði komið „stjökunum" tyrir við sæti l'rúarinnar og kallaði: ,.Nú niáttu koma, nú er jeg búinn ir.eð jólaundirbúninginn“. Nanna kom inn, nýförðuð, rjóð um varir og ljómandi .... Hún suiðnæmdist i dyrunum, hendurnar hjengu máttvana, andlitið gerbreytt- ist, hún pírði augunum, sem urðu lull af tárum, varirnar skulfu. .Svo gekk Inin eitt skref áfram, eins og hún vissi ekki, hvort hún sæi sýnir eða ekki. Við stólinn hennar stóð Gunnar öðrumegin og La’lotta litla liinumegin og hjeldu sitt á hvoru kertinu. Þau voru dásamlega falleg, búin eins og stjakar i rokokostíl. Um leið og móðir þeirra kom inn, hrópuðu þau bæði, eins og þeim hefði verið sagl fyrir: „Gleðileg jól, mamma mín!“ Frú Nanna áttaði sig þegar hún heyrði skærar barnaraddirnar, hún sá manninn sinn standa bak við börnin og hafa gál á, að þau kveiktu ekki i sjer, svo lók hann við kert- unum af þeim og ljet þau hlaupa.. Nanna greip þau bæði samtímis. í öllu masinu heyrði hún í samhengi [>að sem Gunnar hafði að segja, er ljósu lokkarnir bærðust um andlil- ið á lienni: „Mamma, pabbi hefir sagt, að hann ætli að vera pabbi okkar, atlaf“. Holger Ness kom að, og tók bandleggnum um herðar henni. „Sagði jeg ekki, að jeg ætlaði að gefa þjer jólastjaka, sem skytda Ijóma á þessum jólum, svo að þú gleymdir því aldrei. Itefi jeg gert það, finst þjer?“ Nanna slepti börnununi, tók um liálsinn á honum og sagði: „Þú hefir gefið þremur jólagjöf, sem aldrei skal gleymast, hvorki hjer eða á himnum“. Hann tók um olnbogana á lieniu og hló: „Venus mín í vasaútgáfunni er orðin mögur eins og piparrót. Viltu lofa mjer þvi, að braggast svo- lítið aftur. En nú eru bæði jeg og börnin orðin svöng, því að við ók- alla leið frá barnahælinu í einni lotu til þess að koma hingað fyrir kl. (i. Nú skiftum við helmingnum af gæsasteikinni á milli okkar og þú borðar hinn helminginn, að þú vit- ir það“. Nanna halllað höfðinu dálítið aft- urabak, augu hennar voru vot og gljáandi, er hún rendi þeim lil liinna þriggja. „Þó alt árið sje ilt“, sagði hún með blíðri og viðkvæmri rödd, sem titraði af gleði, „þá er jólakvöldið helgað því hreinasta at’ öllu, því að þá gleðjast allir yfir því, að geta glatt aðra“. En fallegu börnin tvö höfðu eng- an skilning á jólaspeki. Þeim fansl nýi faðirinn þeirra miklu merkilegri en allar jólagjafirnar, eðlishvöt barn- anna dró þau að honum og þau hjengu á hnjánum á honum. La’lottu fenst hann ákaflega fínn pabbi, eflir að hún hafði dregið raúðan silki- klúl upp úr vasa hans. En Gunnar f'æddist af lionum um leyndardóma sjálfblekunga. - Lóks voru þau bæði háttuð upp í rúm móður sinnar og sofnuðu und- i eins. Ness verkfræðingur lá vak andi og við hlið lians svaf Nanna. Hún lá með andlitið upp að öxlinni á honum, hann fann sjálfur hve taugar hcnnar hvildust vel og hve rótt henni var í svefninum. Hann I ugsaði til gremju sinnar í hennar garð, þegar hann þóttist hafa kom- isl að raun um, að hana skorti all- ai móðurlegar tilfinningar. „Hvað \ið mennirnir getum verið l)röng- sýnir á sálinni“, hugsaði hann, „fljót- ir til að dæma en tregir á að leit- ast við að skilja“. Hann rendi augunum út í myrk- ið, eins og hann væri að leita guð.:. „Þú ert sá sem sjer alt og rannsak- ar all. Guð! Mun þjer finnast, að reikningsskil min fyrir þetta árið, eigi að finna náð í þinni miklu bók um athæf hjartnanna. Jeg skal láta mjer hugarlialdið um, að þau ár, sem jeg á eftir að lifa verði reikn- ingshald mitt við samvisku mína í sem bestu tagi, þangað til sá dagur keniur, að þú litur sjálfur yfir þau með mjer“. Hann fann eitthvað hlýtt á hand- leggnum á sjer. Hálfvegis í svefni hafði Nanna kyst handlegginn, seni höfuð hennar hvíldist á. Hann laut liiður og varir þeirra mættusl ... ()g svo svaf hin endursameinaða fjölskylda sig inn í jólanóttina.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.