Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1937, Side 38

Fálkinn - 18.12.1937, Side 38
34 F Á L K I N N Eimisli mátinn til þess, að llansen t>(i konan hans kæmnst i tæka ti<) / jólabafíin: Olsen cr hræddnr nm konnna sina. Skrítið cr að tarnn. Xn höfnm nið nnnið snmnn í þrjii ár, og jcc hefi at.dre> haft hngmgnd nm það fyr cn nn, að þn værir svertingi. Ástnrgnðinn æfir sig. Nr. 271. Bíllinn hans Adamsons er kenjóttur. Jólaskrítlur. Móöirin: — Hvaðn óskapa gaura- gangur var þettn inni í borðstofunni, Pjetur. Pjetur: Já, jeg feldi stigann, sem þú notaðir við að hengja upp gluggatjöldin. Hjálpi þjer, drengur, þegar hann pabbi þinn fær að vita það. Hann veit það. Hann hangir i borðstofutampanum. Jeremias hafði setið svo lengi á skytningi i höfuðsstaðnum að hann varð of seinn til að ná strætisvagn- irium iieim og varð að leigja sjer bíl. Hann var allkendur þegar hann fór. Þá erum við komnir, sagði bíistjórinn, þegar koinið var heim a<' húsdyrum hjá Jerimíasi. Jæja, og hvað kostar bíllinn'? Hann kostar tólf krónur. Jeremias leitar í öllum vösum, en finnur ekki nema tíu. Jeg hefi ekki meira, en þjer verðið að aka tii baka dálítinn spöl, svó að það verði nóg, sagði Jeremías. Manuna, jeg gel ekki sofið, mig klæjar svo undir handleggnum. Klóraðu þjer þá drengur. liftir hálftíma vekur hann móðuv sína aftur. Mamma! Nú er mig hætt að klæja. Heyrðu, pabbi. í dag var okk- ur sagt í skólanum, að víða í Kina þekki menn ekki stúlkurnar sern l<eir giftast, fýr en eftir brúðkaupið. Faðirinn gaut hornauga til kon- unnar sinnar og sagði svo: Hm! Þao kemur nú fyrir i fleiri löndum e< Kína, drengur minn! Hnn: Eva í Paradís átli gott. Hún þurfti ekki að vera hrædd um manninh sinn. Ilann: —- Ekki skaltu nú vera viss um það. Jeg hefi heyrt, að hún hafi verið svo hrædd um hann Adam, að hún hafi taiið í honum rifin á hverju kvöldi. Lögreglan í Cincinnati opnaði ný- lega með mestu varúð böggul, sem var áritaður: Franklin Roosevelt, V* ashihgton D.C. Hún var hrædd um að þarna væri sprengikúla. En í staðinn var þar ekki nema niður- suðudós með keti þeirri tegund- inni, sem úthiutað var til atvinnu- ieysingja — og svolátandi brjef með: •— Reynið þjer þetta, herra for- seti. En gætið að tönnunum! Maður verður að læra alt neð- ar: frá botni. - Ja-á------ nema sund. Pedersen, sein vegur rúm hundrað kíló, er hjá lækninum. Heyrið þjer iæknir, getið þjer ekki gefið mjer gott ráð. Jeg hefi þann slæma vana, að sofa altaf með opinn mnnn- inn. I>að er ekkert við því að gera si.gði læknirinn það kemur al' þvi að þjer eruð svo feitur. Bjór- inn er orðinn of stuttur vegna fit- unnar, svo að þegar þjer lokið aug- unum þá stríkkar á og nninnurinn opnast. Ilver er þessi maður þarna'? Hann hlýtur að vera kennari. — Þekkirðu hann þá ekki'? Nei, en jeg sá að hann rannsakaði slólsætið svo vel áður en hann settisl. Góð ráð fyrir bilstjóra. — Þegar þjer akið yfjr fólk, þá iithugið vel, að hjólin fari ekki ýfir vasana. Það gæti hugsasl, að það væru teiknibólur í þeim. •Til þess að ekki frjósi á biln- um, þegar knlt er, er vissast að taka kælirinn úr, og látii hann sofa hjá sjer á nóttunni. — Akið aldrei út úr bílskúrnum án þess að opna dyrnar fyrst. Margir hreyflar kornast fljótai i gang, ef neistinn er settur á fyrst. Gott ráð til þess að vita, hvort bensin er á bílnum, er það að láta logandi eldspítu detta ofan í geym- inn. Ef eldspítan brennur hægt og rólega er geymirinn tómur. — Mú jeg spyrjn: Hvað eigið l>ier við. Pinst yðnr hljóðið eins og jeg væri nð tnln gegnnm gálfdiik, segið þjer? - Hvernig stcndnr á, nð hnnn .16» hefir sv'ona heyrnartól? Hann er altaf að taln við sjálfan sig. Einhverntimu hefði jeg nú gamnn af að faru i flngvjel, en skrnmba knrninu nð jeg þori }>að. Vertu ekki hrædd. Þettu er ekki unnað e'n þessir Miðgarðsorm- ur sem btuðin eru ultnf uð segja frá,

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.