Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Page 15

Fálkinn - 17.12.1943, Page 15
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1943 7 FR — Ycggir dómkirkjunnar, scm alclrei vur fullgerö', Magnúsarkirkjunnar, sjeöir að utan, frú snðaustri. — Til hægri: Dómkirkjan að innan sjeð iil vesturs. Lessi hlnti bæjarhúsanna var endur- hættur árið líítján liundruð og fjögur. Norðan við reykstofuna eru svefnhús en gangur á milíi. í ganginum er hleri yfir : liga niður í kjallara, en þessi kjallari eru gömlu myrkvastofurnar eða fangelsið, sem notað var í gamla daga. Þessi liluti kjall- arans er gluggalaus og þangað kemur eng- in skima af dagsljósi. Cr ganginum kemur maður svo i nýju stofurnar, en þaðan í eldhúsið, en því eru þessar stofur kaliaðar nýjar, :að þær voru ekki reistar fvr en árið 1772. Stofurnar, sem þar höfðu staðið áður sópuðust burt með snjóskriðu, en kjallar- inn fyltist með grjóti og mold. Auk kjallaranna undir húsunum eru margir kjallarar utan húss því þarna voru íniklu fleiri og stærri hús áður fyr en nú eru þar. Hafa þau sópast burt með skrið- em úr fjallinu fyrir ofan, en kjallararnir standa eftir fullir af mold og grjóti. Hin síðai'i árin hefir nokkuð verið grafið út af þessum kjöllurum, og hafa þá fundist ýms- ir forngripir. Merkastur þeirra er gull- bringur með steini, talinn vera frá elleftu cld. En ef grafa ætti alla kjallarana, sem eftir eru, sem reyndar væri æskilegt til þess að geta sjeð með vissn Iivernig hús- um var liáttað í Kirkjubæ áður en skriður eyddu húsunum, þyrfti að færa hurtu um siö þúsund teningsmetra af mold og grjóti. Gamli' bærinn, sem jeg hefi verið að reyna að lýsa fvrir ykkur er rúmlega þrjá- líu metra langur, en nokkuð misjafnlega I reiður, því að eiginlega eru þetta mörg l>ús. Breiddin er tólf til sextán metrar. Veggjaþyktin í kjallaranum er nokkuð mis- jöfn, alt að tveim metrum og jaínvel vfir það. Þetta telja fræðimenn að hendi til að þarna hafi áður verið tveggja liæða bygg- ing úr hlöðnu grjóti, (en margar sagnir eru til um það í Færeyjum). Steinlhnið, sem notað hefir verið í þessa veggi er hrenl úr skeljasandi og iiefir enst miklu betur en nútíma steinlhn. Menn vita með vissu að steinlím var hrent i Færeyj- um, að minsta kosli það sem notað var í kirkjubyggingarnar. Rjett norðan við Þórs- höfn á austurströnd Straumeyjar voru ofn- ar til þess að brenna steinlím, en þar er mikið af skeljasandi. Hve margir ofnar liafa verið þar er ekki kunnugt en til akannns tíma stóðu þar enn uppi niu ofnar. Suðaustur frá gamla hænum slendur svo kirkjurústin, sem mest ber á ef farið er fram hjá Kirkjubæ á sjó. Hún cr tultugu og álta metra löng og tólf metra breið, en ' eggliæðin cr tiu metrar. Viðhygging er á norðurvegg austanverðum, líklega ætluð lyrir skrúðhús, en vitað er með vissu að luin var síðar notuð fyrir nunnuklaustur. Þessi stóra kirkjubygging var aldrei full- gerð. Þak mun liafa verið sett á hana tii bráðahirgða, en auðsjeð er að ætlunin iief- ir verið að hlaða steinhoga, en það aðeins verið gerl yfir skrúðhúsið, en það fjell i .Mijóskriðunni miklu 1772. Lengst af hefir kirkjan því staðið þak- laus og opin og helgra manna myndir og annað skraut, sem liöggvið er í steininn hafa veðrast, það er að segja skemst af vatni og vindi. Aðeins um tvær myndir vita menn með vissu af hverjum þær eru. Yfir insta glugg- anum á suðurvegg, er mynd af Erlendi biskupi, en i hans hiskupstíð frá tólf Imndruð sextíu og níu til þrettán hundruð og álta, mun aðallega liafa verið unnið að kirkjubyggingunni, aðeins byrjað lítilfjör- lega áður. Hin myndin, sem menn þykjast vita um með vissu, er yfir fremsta glugg- anum á sama vegg, er af Hákoni konungi Magnússyni en milli þeirra Erlendar var mikil og góð vinátta. Að sögn hefir kirkjan verið vígð og telja fræðimenn það til sönn- unar því, að innan á kirkjuvegginn hafa verið settar tólf töflur, sem höggnir ern á maltakrossar. Er sagt að þessar töflur sjeu ckki settar upp fyr en eftir vígslu eða við sjálfa vígsluathöfnina, en áður verið lielt á þær vígðu vatni. Þessar töflur hafa hald- ist betur en annað skraut; eru lil þess að gera lílið skemdar. Fyrir vestan sjálfl kirkjuhúsið var stór l'orkirkja, sem leyfar sjer af enn, en hún befir síðar verið rifin og efnið notað lil annars. í austurvegg kirkjunnar er liinn svo- nefndi g'ullskápur. Er það stcinn, sem taka má úr veggnum að utan, en í steininn er gerð hola og í henni er skrín úr blýi, í því eru geymdir lielgir dómar kirkjunnar. Steinninn er úr aðfluttu efni, límsteini, sennilega norskum, og er skorið eða meitl- að á hann. Eru það myndir af Kristi á krossinum, Maríu guðsmóður og Maríu Magdalenu, auk þess er á steininum áletr- i n á latínu, sem segir lil um innihald skrínsins, en i því eru sjö hnýti með helg- em dómum. Við livert hnýti er fesl merki úr kálfsskinni en á þau rist með rúnaletri. Fjögur hnýtin sem hægt liefir verið með- •> issu að lesa rúnirnar á geyma: Hið fyrsta: Trjeflís úr krossi Iírists. Annað: Dálilla pjötlu af klæðafaldi Mariu guðsmóður. Þriðja: Bein úr Þorláki helga biskupi i Skálholti. Fjórða: Bein úr Magnúsi Orkneyjarjarli, cn honum var kirkjan helguð. Þessir helg'u dómar liafa aðeins einu sinni verið teknir úr skríninu (svo menn viti). Var það árið 1904 og var þá gerð tilraun til þess að fara með þá á National Museet í Kaupmannahöfn, en föður mín- um tókst með aðstoð góðra manna að koma í veg fyrir það. Voru gripirnir komnir til Þórshafnar, en voru síðan fluttir aflur til Kirkjubæjar og komið fyrir aftur í kirkju- veggmun og þar hafa þcir verið óáreittir siðan. Þessi kirkja, Magnúsarkirkjan, er vngsta lárkjan i Kirkjuhæ. Kirkjan sem við nol- um nú, er urn hundrað árum eldri. Ilún er í'okkru minni, eða nitján metra löng og álta metra breið. Ilún stendur svo inerri sjó að þegar brim er á vetrum gengur sjór- inn alveg yfir hana. Eitt sinn eftir brim, sem var meira en venjulegt og hafði hrotið allar rúður i kirkjunni sjávarmegin fund- i st tveir karfar og ein kcila á kirkjugólfinu. Kirkjan var vígð Ólafi konungi helga, cn er jöfnum liöndum kölluð munkakirkj- an, og svo mun hún hafa verið nefnd í fyrstu. Kirkjan cr út sleini. með skdfuþaki. Þakið hefir að sjálfsögðu verið endurnýj- að, síðasl var það gerl árið átján hundruð sjötíu og fjögur en þá fór fram viðgerð á kirkjunni. Þá voru teknir burt útskornir kirkjustólar, sem þar böfðu verið frá upp- hafi; var ákveðið að selja þá aftur á sinn stað að lokinni viðgerðinni, en einbvern- veginn fór það svo að þeir lentu á Nalion- ;.I Museet i Kaupmannahöfn og þar eru þeir enn til hinnar mestu prýði, en okkur til skapraunar. Að sjálfsögðu hefir verið reynt að ná þeim aftur, en það hefir ekki lekist enn. Sömu leið fór útskorinn skírnarfontur og fleiri gripir, sem við vonumst eftir að íá aftur, því þeir eru eign kirkjunnar okk-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.