Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Side 53

Fálkinn - 17.12.1943, Side 53
JÖLABLAÐ FALKANS 1943 45 alt), 82. Vir'ði, 83. Þjappa, 85. Blund- ar. 87. Þýtur, 89. Hljóð, 90. Husdýr,91. Nurla, 92. Langar, 94. Orga, 95. Stúlka 98. Vatnsfalli, 99. Ber, 102. Hirtir, 105. Mannsnafn, 107. Harmaljóð, 108. Skáldsaaga, 110. Bæjarnafn, 113. Bliðviðri, 114. Hægfara, 115. Söng- lag, lif., 117. —legur, 119. Nef, 120. Jólakrossgátan Lárétt. Skýr.ing. 1. Jólagestur, 10. Jólamatur, 19. Mannsnafn, 20. Umlukt, 21. Dýr, 22. Hljómur, 24. Eftirhermur, 20. Skam- st., 27. Staddur, 28. Auðkenni, 29. Félag, 30. Þyngdareining, 32. Tónn 33. Kækur, 34. Glápi, 36. Stafur, 40. Kvæðabók, 42. Skökk, 44. Berja, 45. Ferðast, 47. Prettar, 49. Hreinsi, 50. Einkennisst., 51. Forsetning, 52. Sigð, 54. Ferill, 55. efni, 57. Þyngdarein- ing, 58. Bruna, 60. Dýr, 61. ílót, 62. Skepnur, 64. Andlitið, 67. Forsetn- ing, 68. Fornt nafn, 69. Nábúana, 71. Tóbak, 72. Trjóna, 74. Á í Evrópu. 76. Geymsla, 77. Málmur, 78. Þrír eins, 80. Skrifa, 82. Kvendýr, 83. Eldsneyti, 84. Tónn, 86. Hávaði, 88. Stofur, 90. Tímarit, 91. Tákn, 92. Skammst., 93. Blökkumennina, 96. Þrep, 97. Mat- ast, 98. Sár, 100. Tónn, 101. Beisla, 103. Dulnefni, 104. Tveir eins, 105. Húsgagn, 106. Verslunarmál, 107. Kind, 109. Bor.g í Evrópu, 111. Bæklingur, 113. Breiina, 114. Hrist- ingur, 116. Hljóðfæri, 118. Vopn, 120. Ull, 121. Gælunaln, 122. Álfa, 124. Röð, 125. Fargi, 127: Gapti, 128. Forskeyti, 130. Slcal, 132. Deig, 133. Fugl, 134. Skop, 135. Mynt, 136. Bis, 138. Mál, 140. Stöðvarsk.st., 141 Fangamark, 142. Á i Evrópu 143. Efni, 144. Afburðamaður, 146. Súr- cfni, 148. Barnagaman, þgf., 14‘J. Atviksorð, 151. Eldsneyti, 152. lús- aregg, 154. Hrakningar, 155. lisl (enska). 156. Verða, 157. Gamal- menni, 158. Göngur. Lóðrjett. Skýring. 2. Hljóð, 3. Gælunafn, 4. Dönsk eyja, 5. Frumefni, 6. Þrimill, 7. Greinir, 8. prír eins, 9. Líffæri, 10. Goð, 11. Fræðimanns, 12. Fallend- ing, 13. Veislu, 14. Danskt blað, 15. Rölt, 16. Æðir, 17. Ending, 18. Hnöttur, 23. Mannsnafn, 25. Skaut, 27. Innlegg, 31. Orsök, 33. Bind, 35. Komast, 36. Málmur, 37. Gælunafn, 40. Hangs, 41. Skógarmaður, 43. Þröng, 45. Hjú, 46. Ganga, 47. Flöt, 48. Streymdi, 51. Vegur, 53. Efni, 54. Hirnna, 56. Tók saman, 58. Ó- bótamann, 59. Ganar, 62. Illgresi, 63. Hest, 65. S. ,L, 66. Krydd, 69. Band, 73. Menn, 76. Kyrra. 79. Frægt rannsóknaskip, 81. Lengdarmál (gam- Hjari, 121. Hratt, 123. —sund, 125. Þrætu, 126. Galla, 127. Litur (danskt), 129. Hrós, 131. Mjúk, 134. Hljóð, 135. Arfa, 137. Fornafn, 139. Ending, 142. Eldsneyti, 143. Bók- stafur, 145. Fjær, 147. Hreinsa, 148. Biblíunafn, 150. Morar, 151. Höfgi, 153. Tveir eins, 154. Blaðamaður. ÓtijÐðaferð Frh. af bls. 5. þreytandi verk að fara yfir hálsinn, en snjórinn hjer var einu óþægind- in, sem jeg liafði af óveðrinu 1. og 2. ágúst. Frá Dyiigjuliálsi er hægt að sjá nokkuð langt suður i Vonarskarð. Skarðið var snæviþakið svo ekki gat komið til mála að fara í gegn- um jiað. Þegar komið var að vest- urbrún hálsins við móbergshnúk, líklega Gæsalinjúk, fór jeg þess vegna niður hálsinn og var þá kominn á auða jörð aftur. Nú var slefnt á háls, er liggur norður frá Tungnafellsjökli og farið yfir Skjálfandafljót, sem hjer er aðeins lítil á. Hinumegin við hálsinn er maður korninn á Sprengi- sand; fyrst verður að fara yfir á, cr nefnist Jökulfall, hún er ill yf- irferðar þegar mikið er í henni, cn nú var árfarvegurinn þur. Var nú farið suður fram með Tungnafells- jökli í þeirri von að komast sem fyrst á graslendi, þvi nú höfðu hestarnir ekki verið á haga siðan farið var frá Hvannalindum og frá því var leiðin næstuni l’/j sólar- hringur. Margir örsiuáir dalir liggja inn í fjallið og í einum þeirra var sæmilegl graslendi. Þar fengu hest- arnir að bíta i 2 tíma, en síðan var haldið áfrain yfir sandinn, að hin- um vörðulagða Sprengisandsvegi. Kl. 10(4 kom jeg að Eyvindarkofaveri og var þar um nóttina. Veðrið hafði haldið sjer óbreytt og nóttin var mjög hlý. Það er löng dagleið frá Kistufelli að Eyvindarkofaveri, en hestarnir virtust ekki vera þreyttir. Kl. 5(4 næsta morgun, einmitt er jeg var að leggja af stað kom skyndi- lega lioka frá Sprengisandi og grúfði sig yfir landið. Leiðin að Sóleyjar- höfða er merkt ineð staurum, en margir þeirra voru fallnir, svo það var nokkrum erfiðleikum bundið að finna höfðann. Á Sóleyjarhöfða var glaða sólskin og áin með minsta móti, ekki nema i kvið. Það var við- kunnanlegt að sjá þokuna standa eins og múrvegg austan megin ár- innar, en vera í sólskini vestan við liana. Við Sóleyjarhöfða dvaldi jeg frá kl. 8 til kl. 3 e. h. og svaf þar 3 tíma, hafði jeg þá aðeins sofið 10 tíma frá því jeg fór frá Brú, en mjer liafði liðið vel allan tímann. íslenska fjallaloftið er lvressandi. Kl. 3 var lialdið áfram i suðurátt þangað lil dimt var orðið, þá var jeg koniinn nokkuð suður fyrir Dalsá og ællaði jeg að vera þar uni nótt- ina. Þessi staður liggur áreiðanlega niinna en 1000 fet yfir sjávarmál, en hjer var nóttin köld, það var komið frost, jeg liafði varla verið hálftíma í hvílupokanum er liest- arnir komu og fóru að bíta og rífa i pokann. Jeg tók það þvi svo að þeir væru að tilkynna óánægju sína með næturstaðinn, fór því á fætur og bjóst til brottferðar. Vegna þess, að svo kalt var, kaus jeg heldur að vera fótgangandi, og kom í Skúmstungur ki. 5- eftir þriggja tíma göngu. Þar hjelt jeg kyrru fyrir lil kl. 2. Þá lagði jeg af stað og kom að Skriðufelli um kl. 6 á miðvikudagskvöld. Ferðinni er nákvæmlega lýsl. Jeg hefði sennilega ekki skrifað orð um þetta ferðalag, ef menn liefði ekki ítrekað skörað á mig að gera það. Menn hjer á landi skrifa oft ferða- sögur, og mest um hrakfarir og erf- iðleika sina, og mjer hefir altaf þótt gaman að lesa þær. En það er meiri vandi að skrifa spennandi frásögn um ferðalag eins og þetta, sem gekk svo hindrunarlaust, að það var eins og ósýnlegt vald vildi greiða götu ferðamannsins alla leið. Það er ekki algengt að fá á fjöllum uppi svo heita nótt, að rennblaut föt þorna eins fljótt og á heitum sólskinsdegi, og svo hlýjar nætur, að maður getur sofið vært í eins Ijelegum hvílupoka og jeg liafði. Svisslendingurinn ljet þá skoðun í Ijós, að það hættulegasta lijer á landi i slíku ferðalagi væri kuldinn, og þar hefir hann áreiðanlegá rj’ett fyrir sjer. Ef ferÓamaðurinn verð- ur samtímis þreytlur og kaldur i vondu veðri, og á langt til bygða, ]iá er hann í hætlu staddur. Svisslendingurinn var cins óliepp- inn og jeg var heppinn. Snenima morguns 1. ágúst var liann staddur fyrir norðan Langjökul, og var ein- mitt lagður á stað austur þegar ó- veðrið skall á. Samt lijelt liann á- fram, þvi að liann leit svo á að óveðrið mundi standa stutt yfir á þeim tíma árs, en innan skams versnaði það svo, að hann sá sitt vænsta að snúa við og leita til bygð- ar, en næsti bær var Húsafell í Hálsasveif um 60 km. lnirtu. Þang- að kom hann nijög illa til reika og kalinn á fótum, eftir að liafa verið á ferð 65 tiina með hestana í eftir- dragi. Hann náði sjer samt alveg. Hversvegna var enginn snjór fyrir norðan jökulinn þar sem leið mín lá? á hálsinum milli Vesturdals og Fagradals blasir við Snæfell i allri sinni dýrð, en á því sást ekki dökk- ur díll. Á Dyngjuhálsi og í Vonar- skarði var alt fnllt af snjó. En milli þessara tveggja staða þ. e. Snæfelís og Dyngjuháls liafði ekki geisað neit óveður. Áreiðanlega myndar Vatnajökull fyrir framan sig að norðan það sem á ensku nefnist „Calm“ og á dönsku „Slillebælte", en hefir sennilega ekkert nafn á islenskri tungu, en ætti að hafa það, af því að þetta er vafalaust lil hjer á landi.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.