Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1956, Page 3

Fálkinn - 14.12.1956, Page 3
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1956 HI JUNE MUNKTELL 4-TAKTS MARINMOTOREft ryp l=Ð JS5 180.480 HK Sisli <3. cfoffnsett Elsta vélasölufirma landsins. — Stofnselt 1899. Túngötu 7. — Símar 2747 og 6647. — Reykjavík. I Qœ(uríkí mjtl ár! <& $ íy Islenskir útgerðarmenn Eins og undanfarin ár útvega ég beint frá erlendum verksmiðjum STÆRRI OG SMÆRRI MÓTORVÉLAR, sem reynst hafa öruggustu og traustustu aflvélar íslenska vélbátaflotans. Jafnframt hefi ég ávallt fyrirliggjandi VARAHLUTA OG VÉLALEGUR svo fjölbreytt sem frek- ast er kostur hverju sinni. — Reynslan hefir sýnt og sannað, að engum hefir enn tekist að útvega betri vélar eða hagstæðara verð. Það heyrir til undantekninganna að bátur með JUNE-MUNKTELL missi róður sökum vélbil- unar eða vöntunar á vélahlut. — Útgerðarmenn! Þegar þér þurfið á nýrri vél að halda, eða einhverju til véla, þá skuluð þér sjálfra yðar vegna leita fyrst til mín. HÖFUUNGUR AK 91, er með 270 ha JUNE MUNKTELL og mun hafa reynst einna olíusparastur báta við Faxaflóa. JUNE MUNKTELL Diesel og semi-Diesel hráolíumótorar stærðir 10—500 hestöfl. Fullnægja kröfum BUREAU VERITAS. Notaður af bátunum sem FISKA MEST og GANGA BEST Sýnishorn blaðaummæla. traust, og svo það sem gerir gæfumuninn: Seljandinn virðist hafa sam áhuga og kaupandinn fýrir því að vélin verði að til- ætluðum notum, og hann sér kaupanðanum álltaf fyrir næg- um varahlutum í vélarnar, en það er meir en hægt er. að segja um flesta vélaumboðs-. menn á Islandi". •

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.