Fálkinn


Fálkinn - 20.07.1960, Blaðsíða 30

Fálkinn - 20.07.1960, Blaðsíða 30
SKÝRING Á KROSSGÁTU NR. 24. Lárétt. 1. Skaka, 5. Skjal, 10. Fress. 12. Hjalls, 14. Alda, 15. Stafirnir, 17. Fé- lagsskapur, 19. Fiskur, 20. Umgjarð- irnar, 23. Fugl, 24. Óþokki, 26. Háma, 27. Nóa, 28. Fugls, 30. Fljót, 31. Sleif- in, 32. Forfeður, 34. Nýtt, 35. Stríð- in, 36. Málsskjal, 38. Vangi, 40. Vand- ræði, 42. Blikna, 44. Þverslá, 46. Standberg, 48. Deyfð, 49. Trýni, 51. Land í Asíu, 52. Rödd, 53. Áþekkt, 55. Lögfræðingur, 56. Þrífa, 58. Verk- færis, 59. Bílategund, 61. Fiskur, 63. Dylja, 64. Karlmannsnafn, 65. Skrúði. Lóörétt. 1.. 1 Vatnagörðum, 2. Á hnífi, 3. Greinir, 4. Fangamark, 6. Samhljóð- ar, 7. Hrúga, 8. Trant, 9. Hverfi i Reykjavík, 10. Hæðir, 11. Dökkur, 13. I tafli, 14. Yfirhöfnin, 15. Bardagi, 16. Bit, 18. Eldstæði, 21. Tónn, 22. Átt, 25. Drumbinn, 27. Ásjóna, 29. Húsa, 31. Skagi, 33. Fljót, 34. Alda, 37. Fiskar, 39. Hvirfill, 41. Auka, 43. Með tölu, 44. Heiðursmerki, 45. Jurt, 47. Brennivínsflaska, 49. Fangamark, 50. Samhljóðar, 53. Snéri, 54. íláta, 57. Skoðun, 60. Húsdýr, 62. Tvíhljóð- ur, 63. Samhljóðar. ★ LAUSN Á KROSSGÁTU NR. 22. Lárétt. 1. Völva, 5. Skerf, 10. Síður, 12.. Glýja, 14. Gýgur, 15. Álf, 17. Grafa, 19. Ups, 20. Kafalds, 23. LTS, 24. Gula, 26. Pipar, 27. Glas, 28. Grufl, 30. Rin, 31. Lokka, 32. Blik, 34. Fitl, 35. Hirðir, 36. Kynrok, 38. Sauð, 40. Lauf, 42. Akkur, 44. Gul, 46. Runki, 48. Grun, 49. Moðin, 51. Firð, 52. Lap, 53. Silungs, 55. Nia, 56. Snatt, 58. Ana, 59. Múgur, 61. Sneis, 53. Gáð- ur, 64. Alger, 65. Egnir. LóÖrétt. 1. Vigslubiskupana, 2. Öðu, 3 Lurk 4. VR, 6. KG, 7. Elgs, 8. Rýr, 9. Fjall klofningur, 10. Sýpur, 11. Glapið, 13 Aftak, 14. Gugga, 15. Áfir, 16. Flan 18. Assan, 21. AP, 22. DR, 2E. Afl raun, 27. Gotrauf, 29. Liður, 31 Lin ur, 33. Kið, 34. Fyl, 37. Tagls, 39 Kuðung, 41. Viðar, 43. Krans, 44. Gola 45. Lina, 47. Kriur, 49. Mi, 50. NG 53. Stig, 54. Smán, 57. Tel, 60. Oði 62. SE, 63. GG. Matarlystin kemur með matnzm: mað fjársöfnuninni kemur grcða- fýknin. ★ Áhyggjur eigum vér að bera sjilf- ir, en gle'ðinni eigum vér að miSla öðrum. ★ Vertu ánœgður yfir því. að hifa breytt vel, og skiptu þér ekki af því, sem aðrir segja. ★ Varastu bóklestur um nœtur, ef þú vilt halda heilsu þinni og skilr,- ingi. ★ »HEILABROT Ef ungfrúin er treg á að segja hvað> hún sé gömul, þá skalt þú reyna þetta ráð, því að það er óbrigðult. Þú biður hana um að skrifa fæðingardaginn; sinn á blað, segjum að hann sé 16.. janúar og þá skrifar hún hann svonai (16.1.); án þess þú sjáir; 161. Svo biður þú hana um að marg- falda afmælistöluna með 2, bæta 5 við, og margfalda svo útkomuna með 2, bæta 5 við, og margfalda svo út- komuna með 50. Til svona: 160 x 2 = 320 322 + 5= 327 327 x 50 = 16 350. Við þessa tölu á hún svo að bæta aldursárum sínum og tölunni 123.. Setjum svo, að hún væri 23 ára, verð- ur dæmið þannig: 16 350 + 23 + 123 =16 496. Þessa lokatölu biður þú hana um að' segja þér, en þú veizt ekkert um af- mælisdag stúlkunnar eða aldurinn.. Það eina, sem þú þarft að gera, tiL þess að vita hvenær hún er fædd, blessunin, er að draga 373 frá loka- tölunni, sem hún hefur nefnt. Svar á bls. 33. ☆ MANSTU ÞETTA? 1) Hver samdi óperuna „Töfra- flautan? 2. Hvað er „gavotte"? 3. Hvaða pláneta er næst sólinni? 4. Hver var Thomas Gainsborough? 5. Hvar er Bárðarbunga? 6. Hver hjó á Gordíons-hnútinn? 7. Hver er kallaður „hinn heilagi faðir"? 8. Hve mikið af manninum er vatn — 25% — 45% — 65% ? 9. Hver var mærin frá Orleans? 10. Hver gaf landinu Bessastaði? Ef þú veizt það ekki, þá flettu á bls. 33. ★ Dýravinur VEIÐIMENN i á einni í Norfolk. Englandi, undruðust mjög fisk, sém hvað eftir annað beit á öngultaum- inn hjá þeim, jafnvel þó hann væri úr sterkasta nylon. Fiskurinn beit á, en beit tauminn sundur. — Nú hefur komizt upp hver „fiskurinn" var. Það var froskmaður, sem gerði sér leik að því að klippa sundur öngultaum- inn. Hann sagðist vera svo mikill dýravinur, að hann vildi hjálpa fisk- unum. ☆ KIRSTEN ANKER, danskur læknir og doktor, sem hef- ur samið einskonar Kinsey-skýrslu um kynferðismál Dana, kemst oft hnyttilega að orði. í fyrirlestri, sem hún hélt i Skive, gaf hún þessar upp- lýángar: 92 af hverjum 100 stúlk- um giftast. Hinar njóta lífsins. 30 Fálkinn, 24. tbl. 1960

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.