Fálkinn


Fálkinn - 20.07.1960, Blaðsíða 33

Fálkinn - 20.07.1960, Blaðsíða 33
Seigiir er Nú er hann kvæntur í ellefta sinn, hann riki Thomas Manville, og hérna sjáiS þið hann og 11. konuna. Hann er 65 ára, hún 20. Lengst hefur hann lafað saman við sömu konuna í tiu ár, en stytzta hjónabandið stóð 7 tíma 35 mínútur. ,,Ég er eins konar Henrik VIII.,“ segir Tommy, „munurinn er bara sá, að hann lét stúta konunum sínum, en ég borga þeim svo höfðingleg eft- irlaun, að þeim þykir ánægja að skilja við mig.“ Og þetta segir hann dagsatt. Fyrsta konan hans var dansmær í Ziegfield-ballettinum 1911. Tommy var 16 ára þá, varð bráðástfanginn og nam stúlkuna á brott með sér, en asbestkonungurinn pabbi hans reidd- ist og gerði strákinn Tuma arflaus- an. Þetta hjónaband stóð tíu ár en þá skildi Tommy við konuna og var tek- inn í sátt aftur hjá föður sínum. Næsta konan var einkaritari hans en fékk skilnað fyrir „andlega grimmd“. Árið 1931 kynntist Tommy nýrri Ziegfieldmeyju í samkvæmi hjá prinsinum af Wales, og giftist henni í snatri. En tveim árum síðar sá hann Evuklædda meyju á stripl- ingasýningu og linnti ekki látum fyrr en þau voru gift. Fimmta konan varð dansmærin Bonny Edwards 1942 og tveim árum siðar varð Billy Boze frú unum greip i mig: — Eru fleiri lif- andi þarna niðri? —í námuganginum sem ég var í, eru allir dauðir, sagði ég. Kon- urnar kringum mig stundu. Margar féllu í ómegin. Gangurinn fyrir inn- an var hruninn og vatnið streymdi inn í hann. Ég hneigð niður áður en þeir lögðu mig á sjúkrabörurnar. Það eina, sem ég man, eru orð konunnar minnar: — Lof sé guði, að þú ert lifandi! En mér skildist þá þegar það, sem allir vita í dag: að 434 námumenn týndu lifi þennan dag, og að ég var sá eini sem bjargaðist. ★ ..ToilllllT” Manville nr. 6. Nr. 7 varð 19 ára stúlka, gullfalleg, sem hét Sunny Ainsworth, en það hjónaband slitnaði eftir 7 tíma 35 min. Hún fékk milljón dollara fyrir vikið, og þótti borgun- in rausnarleg. Nr. 8 var blaðritari; hún hafði talsvert tangarhald á Tommy og þau löfðu saman í 7 ár. En þá varð hann gagntekinn af ágætri sólódansmær, og síðan enn einni Ziegfieldstúlku. Nýja konan var frammistöðustúlka nÁÐJVÍJVGAli SVAR viö HEILABROTI: 1 þessu tilfelli 16 496 — og draga frá töluna 373. Þá kemur út talan 16 123. Hún segir þetta: Stúlkan er fædd 16. 1. (þ. e. 1. janúar) og er 23 ára gömul. SVAR við „MANSTU ÞETTA?“: 1) Mozart, 2) Franskur dans í 4/4 takt, 3) Merkúr, 4) Frægur enskur málari, 5) Ánorðvestanverðum Vatna- jökli, 6) Alexander mikli, 7) Páfinn í Róm, 8) 65%, 9) Jeanne d’Arc, 10) Sigurður Jónasson. þegar Tommy kynntist henni, en áð- ur hafði hún verið við afgreiðslu i ostabúð. Það þykir talsvert liklegt, að henni haldist lengi á Tommy, eða honum á henni, því að hún hefur æf- ingu í að vera innan um gamalosta. ★ Grunsamlega brjósta- miklar Hópur ballettmeyja var á leið frá Mexíkó ásamt'stjórnanda sínum, en þegar kom að landamærunum, þótti tollvörðunum þær grunsamlega brjóstamiklar. Fararstjóri þeirra sagðist vera á leið til New York með stúlkurnar og sýndi samning við glaumbæ einn þar í borg og benti tollheimtumönnum á, að slíkum stöð- um vildi fólk ekki sjá nema brjósta- miklar stúlkur, á við Marilyn Mon- roe. Samt létu tollverðirnir sér ekki segjast og fóru að þukla á stúlkun- um. Kom það þá á daginn, að þær voru allar með gerfibrjóst, sem kóka- ín var falið í, og hirtu tollverðirnir þarna eitur fyrir 300.000 dollara. ☆ Ilún er búkona ]>essi unga brúöur, sem settist undir beljuna þegar hún kom frá altarinu, og mjólkaði hana, svo að brúöhjónin gœtu skálaö fyrir sjálfum sér í spenvolgri nýmjólk. Fálkinn, 24. tbl. 1960 33

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.