Fálkinn - 21.03.1962, Page 5
Vísnabálkur
Símon Dalaskáld og Jón
Jónsson bóndi á Gilsbakka í
Skagafjarðardölum áttu
stundum í brösum og sendu
hvor öðrum tóninn. Eitt sinn
kvað Jón:
Öld við kannast afskúmið
er arnar rann af mölum.
Lítinn manna lærir sið
leirbullan í Dölum.
Símon svaraði:
orti, þegar Margrét kastaði til
hans fullum lýsislampa:
Lýsis- fullum lampa skaut
lítt með huga frýnum,
nærri sundur nefið braut
nú á bónda sínum.
★
Um ritstjóra.
Ula stilltur unglingur,
oft fer villt með penna.
Hann er spilltur spjátrungur,
sparipiltur kvenna.
K. N.
(tejti...
Það var haldið kveðjuhóf á skrifstofunni. Verið var að
kveðja eina stúlkuna, sem œtlaði að fara að gifta sig. Hinar
stúlkurnar voru mjög forvitnar og langaði mjög til þess að
vita, hvort liinn tilvonandi eiginmaður hennar væri vel efn-
um búinn.
— Ojœja, sagði hin tilvonandi brúður, liann kom mér al-
veg á óvart með að segja, að við mundum eyða hveitibrauðs-
dögunum í Frakklandi.
Hinar stúlkurnar vildu fá að vita meira. — Hvernig orð-
aði hann þetta? spurðu þær œstar.
— Við vorum að spjalla saman, svaraði hún, — og þá sagð-
ist hann œtla að sýna mér hvar hann sœrðist í styrjöldinni.
Yrkir frakkur orðaþjón
út af vamma-sögu
á Gilsbakka Jónsson Jón
jafnan skammabögu.
Símon var um skeið kvænt-
ur Margréti Sigurðardóttur. í
tilhugalífinu var hann mjög
ásthrifinn og kvað:
Margrét heitir ekkja ein
ung Sigurðardóttir,
yndi veitir, andlitshrein,
orða beitir mistiltein.
Ekki urðu samfarir þeirra
ánægjulegar til lengdar og
áttu þau oft í erjum, Því til
sönnunar er vísa, sem Símon
DOIMIMI
Þorp er það, þar
sem póstmeistarafrúin
veit meira en skóla-
stjórafrúin.
Gestrisni.
MacTavish hitti góðkunn-
ingja sinn á götu og tóku
þeir tal saman.
— Hvernig líður þér ann-
ars? spurði kunninginn.
— Mér líður hálf illa,
svaraði MacTavish. Ég verð
Úrklippusafnið
að borða sérstakan mat og má
aðeins drekka vatn og þá
borða ég barásta ekki neitt.
— Komdu og borðaðu mið-
degismat hjá mér, sagði kunn-
inginn.
Guðn.ý Á. Björnsiióttir
er innfædd ng nppalin i
Kcfiavik, Hún tr 1!) »r;t.
Vikan, marz ’62.
Tíminn, jan. ’62
:
'
Vísir, febr. ’62
FALKINN
5