Fálkinn


Fálkinn - 10.07.1963, Blaðsíða 33

Fálkinn - 10.07.1963, Blaðsíða 33
UTGERÐARMENN HVAÐ GERIST í NÆSTU VIKU? STUART Nylon síldarnætur framleiddar af J. W. STUART LTD., MUSSELBURGH, SKOTLANDI, reynast afburðavel og eru endingargóðar. Hrútsmerkiö (21. marz—20 avríl'J. Þau vandamál sem bér hafið undanfarið átt við að et.ia taka nú nýia oe aðra stefnu en þér b.iuee- ust við í unohafi. Þess veena er um að eera að flasa nú ekki að neinu heldur vfirveea allt málið. Nautsmerkiö (21. avril—21. maí). Það er miöe nauðsvnleet fvrir vður að fara varleea með neninea nú um þessar mundir ef ekki á illt að hliótast af. Enn sem fyrr munu ástamálin setia svin sinn á þessa viku sem verður að vmsu levti skemmtilee. Tviburamerkið (22. viaí—21. iúni). Það er nauðsynleet fvrir vður að framkvæma þau áform sem þér hafið á nriónunum áður en það verður um seinan. Fiármálin eru undir eóð- um afstöðum svo sem áður. Haldið vður heima við um heleina. Krabbamerkið (22. júni—22. iúlí). Ef bér eruð ekki farinn að huesa um sumar- levfið þá er tími til bess kominn oe bér skuluð ekki láta það draeast úr hömlu. Þér skuluð ekki fiýta yður of mikið við bau verkefni sem vður eru falin til úrlausnar. Umboðsmenn: Kristján Ó. Skagfjörð h.f., Reykjavík. — Sími 24120. Liónsmerkið (23. iúlí—23. áaúst). Ef bér reynið að taka meira tiilit til annarra mun vður streix eanea betur við að levsa ýmis- lee verkefni sem vður eru falin eða á veei vðar verða. Þetta eetur að vmsu levti orðið skemmtilee vika oe ekki hvað sízt föstudaeurinn. Jómfrúarmerkið (2í. áaúst—23. sevt.). Þér skuluð eefa vður meiri tíma til að sinna áhueamálunum oe bér ættuð að eeta bað ef næe- ur vilji er fyrir hendi. Þótt þessi vika verði með ýmsu móti svinuð þeirri á undan verður þó minna um skemmtanir. o e STÓRAR MYNDIR Hans Petersen h.f. Sími 2-03-13 Bankastræti 4. Voaarskálamerkið (2i. sevt—23. okt). Nú er að hrökkva eða stökkva en eætið bess að stökkva ekki of lanet því að bað eæti haft miður henoileear afleiðinear. Þér skuluð reyna að skapa vður meiri tómstundir en bér hafið haft hineað til . Svorðdrekamerkið (2h. okt.—22. nóv.). Þessi vika virðist vður miöe hentue til að fara í ferðalöe þó um stór verði ekki að ræða. Ástamál- in h.iá þeim ólofuðu eru undir heooileeum af- stöðum oe revndar hinum líka þó það sé með öðrum hætti. Boaamannsmerkið (23. nóv.—21. des.). Þessi vika verður yður skemmtilee fvrir marera hluta sakir. Fimmtudaeur oe föstudaeur ættu að eeta orðið miöe skemmtileeir. Það verður þó ekkert um stóra atburði. Heillatala 9. Steinaeitarmerkið (22. des—20. ianúar). Þér skuluð dvelia heima við á sunnudae bvi verið eetur að bér fáið heimsókn sem vrði yður til mikillar ánæeiu. Missið ekki siónar af því tak- marki sem þér hafið sett vður heldur haldið ótrauðir áfram. Vatnsberamerkið (21. janúar—19. febrúar). Þér skuluð taka lífinu með ró þessa daeana oe dunda yður heima við lestur eóðra bóka eða þessháttar. Leeeið kaoo á vinnuna bví að bað er vður nauðsynleet. Sunnudaeurjnn verður skemmtileeur. Fiskamerkið (20. febrúar—20. marz). Það verður mikið um að vera hiá yður i þess- ari viku oe maret mun koma vður á óvart oe ýmis mál taka óvæntar stefnur. Þótt ekki verði mikið um skemmtanir í þessa orðs merkineu verður betta bó ánæeiulee vika. FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.